Leita í fréttum mbl.is

Arnaldur efstur skákmanna í Golfveislu Sparisjóđs Bolungarvíkur

ArnaldurArnaldur Loftsson varđ efstur skákmanna í Golfveislu Sparisjóđs Bolungarvíkur sem fram fór í dag í miklum kulda en mótiđ var hluti skákhátíđinnar sem fram ţar á laugardag.  Arnaldur hafnađi í 2.-4. sćti sćti og fékk í verđlaun 4.000 kr. vöruúttekt í Shell-búđinni í Bolungarvík.  Unnsteinn Sigurjónsson varđ í sjötta sćti. Sigurbjörn J. Björnsson fékk nándarverđlaun á ţriđju holu og fékk ađ verđlaunum 4.000 kr. vöruúttekt í snyrtivörubúđ á Ísafirđi. 

Báđir gáfu ţeir sín verđlaun til heimamanna.  Arnaldur gaf sín verđlaun til starfsmanna Sparisjóđs Bolungarvíkur en Sigurbjörn gaf sín verđlaun til heimamanns hvers kona á von á sér nćstu daga.  Réttlátir ţessir skákmenn! 

Röđ efstu skákmanna var sem hér segir:

  1. (4) Arnaldur Loftsson 38 punktar
  2. (6) Unnsteinn Sigurjónsson 37 punktar
  3. (9) Davíđ Kjartansson 33 punktar
  4. (10) Guđmundur Bjarni Harđarson 33 punktar
  5. (15) Sigurđur Ólafsson 30 punktar
Mynd: Arnaldur Loftsson á fyrsta teig á Golfvellinum í Bolungarvík í dag. Smile  

Heildarúrslit mótsins   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779037

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband