Leita í fréttum mbl.is

EM ungmenna: Hjörvar međ fullt hús eftir 3 umferđir

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki 14 ára og yngri, sigrađi Ţjóđverjann Felix Graf (2273) í 3. umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu.   Hjörvar hefur fullt hús vinninga ásamt fjórum öđrum skákmönnum.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem teflir í  flokki stúlkna 16 ára og yngri, sigrađi en Sverrir Ţorgeirsson (2064), sem einnig teflir í flokki 16 ára og yngri tapađi.   Sverrir hefur 1 vinning en Hallgerđur 1,5 vinning.

Fjórđa umferđ fer fram á morgun.  Ţá teflir Hjörvar viđ rússneska alţjóđlega meistarann Sanan Sjugirov (2407), sem er nćststigahćsti keppandinn í flokki Hjörvars.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8779018

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband