Leita í fréttum mbl.is

Boðsmót TR hefst á morgun

TRBoðsmót Taflfélags Reykjavíkur hefst á morgun, mánudag.  Mótið er nú með öðru sniði en áður en a-flokkur mótsins er nú alþjóðlegt skákmót sem er með svipuðu sniði og Fiskmarkaðsmót Hellis, sem fram fór í sumar.  Tveir ungir og efnilegir skákmenn tækifæri á að spreyta sig en það eru þeir Daði Ómarsson og Matthías Pétursson.  Einnig fer fram sterkur b-flokkur þar sem gamla keppan Björn Þorsteinsson er meðal keppendae þar fá einnig ungir og efnilegir skákmenn að spreyta sig.

Gott framtak hjá TR-ingum en Torfi Leósson mun vera prímusmótorinn á bakvið mótshaldið.   

Keppendur í a-flokki:

  1. AM Jón Viktor Gunnarsson (2427)
  2. AM Bragi Þorfinnsson (2389)
  3. AM Kestusis Kaunas (2273), Litháen
  4. FM Esben Lund (2396), Danmörku
  5. FM Ingvar Þór Jóhannesson (2344)
  6. FM Guðmundur Kjartansson (2306)
  7. Domantas Klimciauskas (2162), Litháen
  8. Andrzej Misiuga (2147), Póllandi
  9. Daði Ómarsson (1951)
  10. Matthías Pétursson (1919)

Keppendur í b-flokki:

  1. Björn Þorsteinsson (2194)
  2. Þorvarður F. Ólafsson (2156)
  3. Hrannar Baldursson (2112)
  4. Guðni Stefán Pétursson (2107)
  5. Sverrir Þorgeirsson (2064)
  6. Jóhann Ingvason (2064)
  7. Ingvar Ásbjörnsson (2028)
  8.  Vilhjálmur Pálmason (1904)
Heimasíða TR

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig getur Sverrir Þorgeirsson verið meðal keppenda? Er hann ekki að keppa á Evrópumóti ungmenna sem var að byrja núna á föstudaginn??

Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 19:02

2 Smámynd: Skák.is

B-flokkurinn, sem Sverrir teflir í, hefst ekki fyrr en á þeim merkisdegi, 23. september.   

Skák.is, 16.9.2007 kl. 19:29

3 Smámynd: Snorri Bergz

Hver ætli eigi afmæli þá?

Snorri Bergz, 16.9.2007 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband