16.9.2007 | 17:39
Bolungarvíkursaga
Í gćr fór fram Stórmót Kaupţings og Sparisjóđs Bolungarvíkur - Hrađskákmót Íslands í Bolungarvík. Ritstjóri sem var skákstjóri mótsins hefur tekiđ saman smá pistil um mótiđ.
Flogiđ var snemma ađ morgni. Ferđalagiđ var reyndar heldur flóknara en stefnt var ađ en ekki ţótti lendingarveđur á Ísafirđi og var ţess í stađ flogiđ til Ţingeyrar og rúta tekin til Ísafjarđar. Ţađ sprakk svo á rútunni í göngunum! Eftir ferđina var ađkomumönnunum komiđ fyrir í ţessar fínu íbúđir og ekki vćsti um ţá.
Ţrátt fyrir tafirnar tókst ađ byrja mótiđ nánast á réttum tíma. Forseti bćjarstjórnar, Anna G. Edvardsdóttir, setti mótiđ og lék fyrsta leiknum í skák Helga Áss og Ólafs Ásgrímssonar. Tefldar voru 20 umferđir sem er mesti umferđarfjöldi sem mér er kunnugt um á móti hérlendis! Sennilega hefđi veriđ nóg ađ hafa ţćr 15 ţví pörunin var orđin nokkuđ sérstök í lokaumferđunum. Lengi leit út fyrir ađ Helgi Áss myndi vinna mótiđ en Guđmundur Halldórsson vann stórmeistarann í 18. umferđ og ţá náđi Arnar forystunni sem hann lét ekki af hendi.
Arnar er eitursnjall skákmađur á styttri tímamörkunum og vinnur flest hrađ- og atskákmót, sem hann tekur ţátt í . Helgi og Ţröstur urđu í 2.-3. sćti og höfnuđu góđu bođi ritstjórans um vítakeppni í handbolta til ađ útkljá hvor yrđi annar. Sennilega gert sér grein fyrir ţví ađ ţeir myndu ekki setja mörg mörk!
Í bođi voru ýmis aukaverđlaun og m.a. verđlaun fyrir besta grunnskólanemann í Bolungarvík en mikill fjölda nemenda ţar tóku ţátt. Ţar urđu fimm efstir og jafnir.
Ţađ voru ţeir Ingólfur Hallgrímsson, Jakob Szuterawski, Daníel Ari Jóhannsson, Patryk Gawek, Páll Sólmundur Halldórsson.
Bolvíkingar stóđu sig vel. Brćđurnir Unnsteinn og Magnús Sigurjónssynir tóku sitthvor aukaverđlaunin og Halldór Grétar Einarsson fékk verđlaun sem besti Bolvíkingurinn.
Ađ loknu móti var myndarleg verđlaunaafhending og svo glćsimatur í Kjallaranum. Á Kjallaranum er ég ekki frá ţví ađ handsalađ hafi veriđ ađ Hrađskákmót Íslands yrđi nćstu 5 ár á Bolungarvík.
Einhver hraustmenni fóru svo í golf í morgun og hafa sjálfsagt ţurft ađ hýrast á golfvellinum viđ kulda og vosbúđ enda skítakuldi fyrir vestan. Reyndar grunar mig ađ sumir golfarnir hafi veriđ fremur svefnvana og eru sjálfsagt nú í flugvél á leiđinni heim, kaldir og hraktir.
Bolvíkingum ţakka ég fyrir frábćrar móttökur. Sjáumst ađ ári!
Smá myndasafn frá mótinu má finna undir "myndaalbúm" ofarlega til vinstri.
Myndir: Arnar og Jón Viktor, Guđmundur Bjarni, sem varđ jafn Arnaldi ađ vinningum, og Áslaug Kristinsdóttir og bćjarstjórahjónin, Grímur og Helga Vala.
Gunnar Björnsson
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:55 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 12
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8779018
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir pistilinn Gunni og fyrir samveruna í Bolungarvík. Ţetta var frábćrt mót og skemmtileg helgi enda ekki ađ spyrja ađ ţví miđađ viđ höfđinglegar móttökur heimamanna... Aftur ađ ári!
Lilja (IP-tala skráđ) 16.9.2007 kl. 18:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.