Leita í fréttum mbl.is

Smári Rafn stóđ sig vel á Spáni

Félagar úr Skákfélagi Akureyrar voru iđnir ađ tefla erlendis í júlí, níu voru í Danmörku, tveir í Tekklandi og
Smári Rafn Teitsson tók ţátt í alţjóđlegu móti í Valensíu á Spáni og honum gekk mjög vel hlaut 5,5 vinning af 9 mögulegum og hafnađi í 17.-28 sćti af 100 keppendum. Vann hann m.a. Olgu Gerasimovitch stórmeistara kvenna frá Hvíta-Rússlandi, en hún hafnađi í 3.-8. sćti međ 6,5 v. Sigurvegari varđ alţjóđlegi meistarinn Kovacevic Slobodan međ 7 vinninga.
 
Í dag hófst alţjóđlegt mót í Barcelona og keppir ţar Sigurđur Eiríksson í a -flokki en 306 keppendur eru í flokknum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 181
  • Frá upphafi: 8779187

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband