Leita í fréttum mbl.is

Euwe mótiđ: Jafntefli hjá Friđrik í fimmtu umferđ

Fimmta umferđ á Euwe Stimulans skákmótinu var tefld í dag. Friđrik hafđi svart gegn FIDE-meistaranum Puchen Wang frá Nýja-Sjálandi. Skákinni lauk međ jafntefli eftir 57 leiki. Önnur úrslit í fimmtu umferđ

Helgi Ziska - Nona Gaprindashvili 0-1
Dibyendu Barua - Bianca Muhren
Puchen Wang - Friđrik Ólafsson ˝-˝
Amon Simutowe - Oscar Panno ˝-˝
Vincent Rothuis - Willy Hendriks 0-1

Stađan á mótinu er nú ţessi:

1. Amon Simutowe    4,5 v.
2. Nona Gaprindashvili    3,5 v.
3. Dibyendu Barua    3+ v.
4. Puchen Wang    3 v.
5. Willy Hendriks    2,5 v.
6.-7. Friđrik Ólafsson    2 v.
6.-7. Helgi Ziska    2 v.
8 Bianca Muhren    1,5+ v.
9. Oscar Panno    1,5 v.
10. Vincent Rothuis    0,5 v.

Á morgun er frídagur, en á fimmtudag verđur sjötta umferđ tefld og ţá hefur Friđrik hvítt gegn efsta manni mótsins, alţjóđlega meistaranum Amon Simutowe frá Zambíu.

Úrslit fjórđu umferđar:
Friđrik Ólafsson - Dibyendu Barua 0-1
Bianca Muhren - Helgi Ziska 0-1
Willy Hendriks - Amon Simutowe 0-1
Oscar Panno - Puchen Wang ˝-˝
Nona Gaprindashvili - Vincent Rothuis ˝-˝

Heimasíđa mótsins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Hvar er tengillinn, Eyjólfur?

Hrannar Baldursson, 21.8.2007 kl. 15:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband