Leita í fréttum mbl.is

Euwe mótiđ: Friđrik missti vćnlega stöđu í tap

Fjórđa umferđ á Euwe Stimulans skákmótinu var tefld í dag. Friđrik hafđi hvítt gegn indverska stórmeistaranum Dibyendu Barua. Hann fékk vćnlega stöđu og gat skapađ sér góđa vinningsmöguleika í 21. leik, en lék ţá af sér og lenti í erfiđri stöđu. Hann gafst síđan upp eftir 28. leik svarts. Önnur úrslit í fjórđu umferđ:

Friđrik Ólafsson - Dibyendu Barua 0-1
Bianca Muhren - Helgi Ziska (Ólokiđ)
Willy Hendriks - Amon Simutowe (Ólokiđ)
Oscar Panno - Puchen Wang ˝-˝
Nona Gaprindashvili - Vincent Rothuis ˝-˝

Á morgun verđur fimmta umferđ tefld og ţá stýrir Friđrik svörtu mönnunum gegn FIDE-meistaranum Puchen Wang frá Nýja-Sjálandi.

Úrslit ţriđju umferđar urđu ţessi:
Bianca Muhren - Nona Gaprindashvili 0-1
Helgi Ziska - Friđrik Ólafsson 0-1
Dibyendu Barua - Oscar Panno 1-0
Puchen Wang - Willy Hendriks 1-0
Amon Simutowe - Vincent Rothuis 1-0

Heimasíđa mótsins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er nú ekki allskostar rétt, ţ.e. ađ Friđrik hefđi getađ skapađ sér vćnlega vinningsstöđu í 21. leik (međ Rg6). Samkvćmt bestu tölvum er stađan í jafnvćgi eftir ţann leik, svo stúderingar Eyjólfs standast ekki alveg (sjá http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?tid=6134;pg=1).

Hins vegar lék Friđrik a.m.k. af sér manni međ leiknum 21. Bc1?? og varđ heilum hrók og manni undir eftir 22. Bg5??

Efast um ađ hann hafi veriđ svo miklu undir í kappskák fyrr á ćvinni! 

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 20.8.2007 kl. 22:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband