20.8.2007 | 07:57
Björn Ţorfinnsson Grćnlandsmeistari í skák
Björn Ţorfinnsson er Grćnlandsmeistarinn 2007. Ţátttökumet. Jóhanna Björg međ gull í tveimur flokkum. Sigurvegararnir gáfu verđlaunin sín.
Björn Ţorfinnsson sigrađi á 5. alţjóđamóti Hróksins á Grćnlandi, Flugfélagsmótinu 2007, sem lauk í Tasiilaq á sunnudag. Gríđarlega góđ ţátttaka var á mótinu og keppendur alls 84, sem er met. Róbert Harđarson varđ í 2. sćti og Hrannar Jónsson hreppti bronsiđ.
Alls voru veitt verđlaun í fjórum flokkum. Dines Ignatiussen hlaut gulliđ í flokki heimamanna, Gabe Taunajik hlaut silfriđ og Karl Peter Ale brons.
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, sem í sumar varđ heimsmeistari međ sveit Salaskóla, sigrađi bćđi í kvennaflokki og ungmennaflokki. Í öđru sćti í ungmennaflokki varđ Patrekur Maron Magnússon og Birkir Karl Sigurđsson varđ ţriđji. Embla Dís Ásgeirsdóttir hlaut silfriđ í kvennaflokki og grćnlenska stúlkan Fina Maratse varđ ţriđja.
Flugfélagsmótiđ fór fram í glćsilegri íţróttahöll í Tasiilaq og voru ađstćđur einsog best gerist á alţjóđlegum skákmótum. Viđ verđlaunaafhendingu var mikill fögnuđur, enda voru allir keppendur leystir út međ glađningi.
Sigurvegararnir voru í hátíđarskapi og vakti mikinn fögnuđ ţegar Jóhanna Björg gaf verđlaunin sem hún hlaut, forláta skáktölvu frá Pennanum, til eins af grćnlensku keppendunum. Björn Ţorfinnsson lét heldur ekki sitt eftir liggja, og gaf sigurlaunin, glćsilegan bikar frá Árna Höskuldssyni, til ungs og efnilegs grćnlensks skákmanns.
Óhćtt er ađ segja ađ skákhátíđ Hróksins og félaga á Grćnlandi 2007 hafi heppnast frábćrlega. Grćnlensk ungmenni hafa tekiđ skákinni tveim höndum og starf síđustu fimm ára er fariđ ađ skila verulegum árangri.
Alls tóku rúmlega 40 Íslendingar ţátt í skákhátíđinni, sem náđi til Tasiilaq, Kuummiit og Kulusuk.
Frábćrri hátíđ er lokiđ en skáklandnámiđ heldur áfram!
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslendingar erlendis, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 4
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 8779154
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.