Leita í fréttum mbl.is

Dađi sigrađi á stórmóti Árbćjarsafns

Dadi_Omarsson.jpgStórmót Árbćjarsafns fór fram í gćr í Kornhlöđunni.  19 keppendur mćttu til leiks og tefldar voru 7 umferđir eftir Monradkerfi og var umhugsunartíminn 7 mínútur á skák fyrir hvorn keppenda.

Úrslit mótsins urđu ţau ađ Dađi Ómarsson bar sigur úr býtum hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum. Í öđru sćti varđ Magnús Magnússon međ 5,5 vinning og í 3.-6. sćti urđu Sverrir Ţorgeirsson, Paul J.Frigge, Baldur Kristinsson og Hallgerđur H.Ţorsteinsdóttir međ 4,5 vinning.

 

 

Lokastađan:

  • 1 ….Dađi Ómarsson…………6.0  v  af 7
  • 2….Magnús Magnússon…….5.5  v
  • 3-6..Sverrir Ţorgeirsson.…….4.5  v
  • 3-6..Paul J.Frigge……………4.5  v
  • 3-6..Baldur Kristinsson………4.5  v
  • 3-6..Hallgerđur H.Ţorsteinsd…4.5  v
  • 7-9..Svanberg M.Pálsson…….4.0  v
  • 7-9..Bjarni J.Kristinsson……..4.0  v
  • 7-9..Vilhjálmur Pálmason……4.0  v
  • 10-12.Guđfinnur R.Kjartansson.3.5  v
  • 10-12.Halldór Garđarsson……..3.5  v
  • 10-12.Sigríđur B.Helgadóttir…..3.5  v
  • 13-17.Elsa M.Ţorfinnsdóttir……3.0  v
  • 13-17.Dagur A.Friđgeirsson……3.0  v
  • 13-17.Páll Sigurđsson…………..3.0  v
  • 13-17.Sverrir Gunnarsson………3.0  v
  • 13-17.Örn Stefánsson…………...3.0  v
  • 18….Sveinn G.Einarsson……….2.0  v
  • 19….Pétur Jóhannesson…………1.0  v

Mótsstjóri var Dagný Guđmundsdóttir  frá Árbćjarsafni.   Skákstjóri var Ólafur S.Ásgrímsson frá Taflfélagi Reykjavíkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband