Leita í fréttum mbl.is

Euwe mótið: Friðrik sigraði í þriðju umferð

Þriðja umferð á Euwe Stimulans skákmótinu var tefld í dag. Friðrik hafði svart gegn Færeyingnum Helga Dam Ziska og sigraði eftir 41 leik. Önnur úrslit í þriðju umferð

Bianca Muhren - Nona Gaprindashvili Ólokið
Helgi Ziska - Friðrik Ólafsson 0-1
Dibyendu Barua - Oscar Panno 1-0
Puchen Wang - Willy Hendriks 1-0
Amon Simutowe - Vincent Rothuis 1-0

Staðan á mótinu:
1. Amon Simutowe    3 v.
2.-3. Dibyendu Barua    2 v.
2-3.Puchen Wang    2 v.
4. Bianca Muhren    1,5+ v.
5.-6. Friðrik Ólafsson    1,5 v.
5.-6. Willy Hendriks    1,5 v.
7. Nona Gaprindashvili    1+ v v..
8. Helgi Ziska    1 v.
9. Oscar Panno    0,5 v.
10. Vincent Rothuis    0 v.

Úrslit annarrar umferðar urðu þessi:

Friðrik Ólafsson - Bianca Muhren ½-½
Vincent Rothuis - Puchen Wang 0-1
Willy Hendriks - Dibyendu Barua 1-0
Oscar Panno - Helgi Ziska ½-½
Nona Gaprindashvili - Amon Simutowe 0-1



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband