Leita í fréttum mbl.is

Metţáttaka á Grćnlandsmótinu - Pétur efstur

graenland1

Metţátttaka er á V. Alţjóđlega Grćnlandsmótinu, Flugfélagsmótinu, og eru keppendur yfir 80. Tugir grćnlenskra barna setja mestan svip á mótiđ, sem fer fram í glćsilegri íţróttahöll Tasiilaq-bćjar á Austur-Grćnlandi. 

Pétur Jónasson er einn efstur međ 5 vinninga eftir fyrri daginn. Í öđru til fimmta sćti eru Róbert Harđarson, Hrafn Jökulsson, Björn Ţorfinnsson og Pétur Atli Lárusson međ 4,5 vinninga. Á morgun, sunnudag, verđa tefldar 5 umferđir til viđbótar og ţá kemur í ljós hver verđur fimmti Grćnlandsmeistarinn í skák.

Flugfélagsmótiđ er hápunktur skákviku Hróksins og félaga á Grćnlandi og er óhćtt ađ segja ađ vel hafi tekist til. Kátu biskuparnir úr Hafnarfirđi héldu hátíđ fyrir börnin í Kuummiit, liđsmenn Skákíţróttafélags stúdenta viđ HR sáu um fjöriđ í Kulusuk, og hér í Tasiilaq voru heimsmeistararnir úr Salaskóla í fararbroddi, ásamt Henrik Danielsen og öđrum vöskum skáktrúbođum.

Fjölmenn barnaskákmót voru haldin í ţorpunum ţremur í vikunni. Hér í Tasiilaq tóku 44 börn ţátt í Toyota-mótinu á fimmtudag og á föstudag tóku 66 ţátt í Glitnis-mótinu, sem haldiđ var í Skákhöll Hróksins í bćnum.

Sjá nánar:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband