Leita í fréttum mbl.is

Euwe skákmótiđ: Friđrik gerđi jafntefli í annarri umferđ

Önnur umferđ á Euwe Stimulans skákmótinu í Hollandi er tefld í dag. Friđrik Ólafsson stýrđi hvítu mönnunum gegn hinni hollensku Bianca Muhren, sem er stórmeistari kvenna. Friđrik, sem hafđi hvítt, fékk ţćgilegt tafl eftir byrjunina, en náđi ekki ađ fylgja ţví eftir og jafntefli var samiđ eftir 28 leiki.

Einni annarri skák er nú lokiđ, en ţar sigrađi Ný-Sjálendingurinn Puchen Wang heimamanninn Vincent Rothuis:

Friđrik Ólafsson - Bianca Muhren  ˝-˝
Vincent Rothuis - Puchen Wang 0-1
Willy Hendriks - Dibyendu Barua
Oscar Panno - Helgi Ziska
Nona Gaprindashvili - Amon Simutowe



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8779126

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband