Leita í fréttum mbl.is

Borgarskákmótiđ hefst kl. 15 í Ráđhúsinu

Borgarskákmótiđ fer fram í dag og hefst kl. 15 og fer fram í Ráđhúsi Reykjavíkur.  Međal skráđra keppenda eru alţjóđlegu meistarnir Arnar E. Gunnarsson, sem er sigurvegari tveggja síđustu ára og Bragi Ţorfinnsson.  Enn er opiđ fyrir skráningu sem fram á heimasíđu Hellis .   Öllum er heimil ţátttaka!

Nánar má lesa um mótiđ á heimasíđu TR og heimasíđu Hellis en félögin standa í sameinginu fyrir mótshaldinu og vonast til ađ sjá sem flesta taka ţátt!

Skáđir ţátttakendur í Borgarskákmótinu eru nú alls 34 og eru sem hér segir.

  • Bragi Ţorfinnsson 2455
  • Arnar Gunnarsson 2390
  • Róbert Harđarson 2315
  • Torfi Leósson 2150
  • Erlingur Ţorsteinsson 2150
  • Jóhann Ingvason 2105
  • Stefán Bergsson 2100
  • Hrannar Baldursson 2090
  • Magnús Magnússon 2078
  • Jóhann Örn Sigurjónsson 2065
  • Kjartan Guđmundsson 2050
  • Lárus Ari Knútsson 2015
  • Dađi Ómarsson 1985
  • Arngrímur Gunnhallsson 1950
  • Matthías Pétursson 1919
  • Kristján Örn Elíasson 1912
  • Vilhjálmur Pálmason 1904
  • Helgi Brynjarsson 1881
  • Sólmundur Kristjánsson 1870
  • Birgir Berndsen 1850
  • Paul Frigge 1828
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1808
  • Dagur Andri Friđgeirsson 1799
  • Hilmar Ţorsteinsson 1780
  • Kristján Halldórsson 1780
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir 1661
  • Sigríđur Björg Helgadóttir 1564
  • Eiríkur Örn Brynjarsson 1400
  • Agnar Darri Lárusson 1395
  • Páll Andrason 1305
  • Finnur Kr. Finnsson 0
  • Guđfinnur R. Kjartansson 0
  • Kristmundur Ţór Ólafsson 0
  • Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson 0

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8779126

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband