Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót kvenna - b-flokkur

Skáksamband ÍslandsÍslandsmót kvenna 2007 – B flokkur mun fara fram dagana 28. ágúst – 7. september nk.  Teflt verður í Faxafeni 12, Reykjavík.

 

Fyrirkomulag:   

Tefldar verða 7 umferðir (gæti breyst eftir fjölda þátttakenda), 60 mín. + 30 sek. á leik.

Umferðatafla:       

  • Þriðjud. 28. ágúst    kl. 18.00    1. umferð
  • Miðvikud. 29. ágúst    kl. 18.00    2. umferð                   
  • Fimmtud. 30. ág.    kl. 18.00    3. umferð
  • Föstud. 31. ágúst            Frídagur
  • Laugard. 1. sept.    kl. 14.00    4. umferð
  • Sunnud. 2. sept.    kl. 14.00    5. umferð
  • Mánud. 3. sept.    kl. 18.00    Frídagur
  • Þriðjud. 4. sept.    kl. 18.00    6. umferð
  • Miðvikud. 5. sept.    kl. 18.00    7. umferð


Öllum stúlkum/konum er heimil þátttaka.  Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki að ári.  Þátttaka tilkynnist fyrir 27. ágúst í síma 568 9141 eða með tölvupósti- siks@simnet.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8779126

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband