Leita í fréttum mbl.is

Landsdystur: Fćreyingar lagđir ađ velli

Íslendingar, nánar tiltekiđ norđanmenn og austanmenn, lögđu Fćreyinga ađ velli í landskeppni sem fram fór um helgina.  Teflt var á Reyđarfirđi 11. og 12. ágúst. Landskeppnin hefur veriđ háđ međ
ţessu sniđi síđan 1978, yfirleitt teflt annađhvort ár, til skiptis á Íslandi og í Fćreyjum. Í ţetta sinn sigruđu Íslendingar örugglega 7-3 í fyrri umferđ g 6,5-3,5 í ţeirri síđar, eđa 13,5-6,5 í heildina.

Úrslit: 

Fyrri umferđ: 

1 Áskell Örn Kárason 2235 Martin Poulsen 2327 1-0
2 Halldór Brynjar Halldórsson 2190 Hans K. Simonsen 2231 1-0
3 Gylfi Ţórhallsson 2140 Finnbjřrn Vang 2086 1-0
4 Björn Ívar Karlsson 2105 Martin Brekká 2025 1-0
5 Stefán Bergsson 2030 Sjúrđur Thorsteinsson 1996 0-1
6 Viđar Jónsson 1910 Andreas Andreasen 1837 ˝-˝
7 Sigurđur Eiríksson 1840 Gunnar Joensen 1754 1-0
8 Jóhann Ţorsteinsson (1835) Esbern Christiansen 1745 ˝-˝
9 Bjarni Jens Kristinsson 1655 Herborg Hansen 1485 0-1
10 Albert Ó. Geirsson - Vagn Heldarskarđ 1392 1-0

Međaltal stiga 9 manna: 1993,5 Međaltal stiga: 1887,8 .
Úrslit fyrri umferđar Ísland - Fćreyjar: 7-3

Síđari umferđ:

Borđ Keppendur Stig Keppendur Stig Úrslit
1 Áskell Örn Kárason 2235 Martin Poulsen 2327 ˝-˝
2 Halldór Brynjar Halldórsson 2190 Hans K. Simonsen 2231 ˝-˝
3 Gylfi Ţórhallsson 2140 Finnbjřrn Vang 2086 ˝-˝
4 Björn Ívar Karlsson 2105 Martin Brekká 2025 1-0
5 Stefán Bergsson 2030 Sjúrđur Thorsteinsson 1996 1-0
6 Viđar Jónsson 1910 Andreas Andreasen 1837 1-0
7 Sverrir Gestsson 1845 Gunnar Joensen 1754 0-1
8 Sigurđur Eiríksson 1840 Esbern Christiansen 1745 0-1
9 Bjarni Jens Kristinsson 1655 Herborg Hansen 1485 1-0
10 Rúnar Hilmarsson (1635) Vagn Heldarskarđ 1392 1-0

Međaltal stiga: 1958,5 Međaltal stiga: 1887,8 .
. Úrslit síđari umferđar: Ísland - Fćreyjar: 6˝-3˝
. Heildarúrslit: Ísland - Fćreyjar: 13˝-6˝

Sjá nánar:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rétt Eyjólfur, Gylfi og Áskell hafa teflt oft í ţessari skemmtilegu keppni.

Ađ lokum minni ég á bloggiđ http://glamur.blog.is/blog/glamur/ 

Sigurdur Dadi Sigfusson (IP-tala skráđ) 14.8.2007 kl. 10:03

2 identicon

Ţađ er nú ekkert skrítiđ ađ ţeir tefli ţar oft, ţví ţeir ákveđa jú liđiđ sjálfir.

Ég hafđi mjög gaman ađ ţví ađ tefla í Fćreyjum fyrir tveimur árum - og eiga minn ţátt í stórsigri liđsins ţá, sem og var raunin aftur nú í ár.

En mér finnst skrítiđ ađ hafa ekkert heyrt í ţeim félögum um ţátttöku í ár og langar til ađ spyrja hvađ réđi vali á liđinu nú, ţ.e. á keppendum frá SA?

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 14.8.2007 kl. 14:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8779126

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband