Leita í fréttum mbl.is

Garđbćingar lögđu Kátu biskupna

Taflfélag Garđabćjar vann öruggan sigur á komu á Kátu Biskupunum í 1. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga, á A Hansen Hafnarfirđi, sem er heimavöllur biskupanna, í gćrkveldi. TG-ingar  byrjuđu á 6-0 sigri og eftir ţađ var aldrei spurning hvoru megin sigurinn lenti. Stađan í Hálfleik var 32-4 og lokastađan 61-11. Seinni hálfleikurinn fór ţví 29-7 fyrir TG.  Leifur Ingi var bestur gestanna, fékk fullt hús, en Kjartan Guđmundsson var bestur biskupa, fékk 7 vinninga.  

Einstaklingsúrslit:

TG:
Leifur Ingi Vilmundarson 12 af 12.
Jón Ţór Bergţórsson 11. v.
Björn Jónsson 11 v.
Páll Sigurđsson 10 v.
Sigurjón Haraldsson 9 v.
Svanberg Már Pálsson 8 v.

Kátu Biskuparnir:
Kjartan Guđmundsson 7 v.
Marteinn 2 v.
Dađi 2 v.
Ron, Oddbergur, Ingimar og Ţórđur 0 v.

Garđbćingar mćta Taflfélagi Reykjavíkur í 2. umferđ.    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Ađ lokum minni ég á bloggiđ http://glamur.blog.is/blog/glamur/

Snorri Bergz, 14.8.2007 kl. 10:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 24
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8779148

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband