Leita í fréttum mbl.is

Annar sigur sem hefđi átt ađ vera stćrri

Singapore - 9. umferđŢađ er nokkuđ ljóst ađ íslensku strákarnir hafa hresst sig viđ eftir frídaginn í gćr.  Í morgun unnu ţeir 3-1 og í dag var sveit Víetnama lögđ međ minnsta mun 2,5-1,5 og hefđi sigurinn auđveldlega getađ orđiđ stćrri.

Ţó var nokkur beygur í mér fyrir upphaf viđureignarinnar.   T.d. gat ég ekki stillt Dađa upp, manni sem var búinn ađ vinna 5 skákir í röđ.  Ástćđan fyrir ţví sú ađ hann var einfaldlega of ţreyttur - búinn ađ gefa allt í ţetta.  Ég vona ţó ađ hann geti teflt á morgun.

Samt sem áđur, rćddi ég viđ strákana um ţađ ađ nú vćri okkar tćkifćri til ađ sýna hvađ í okkur býr.  Viđ erum búnir ađ vera ađ ná miđlungsúrslitum gegn miđlungsliđum, en ţarna er eitt af betri liđunum og ţví tćkifćri til ađ sýna okkar rétta andlit.

Allt gekk svo eins og í sögu - nćstum ţví.

Sverrir tefldi rólega á 1. borđi, en ţađ var útplanađ og hugsađ til ađ setja pressu á stigahćrri andstćđing hans.  Markmiđiđ var ađ fá andstćđinginn til ađ gera eitthvađ vanhugsađ og djarft.  Ţađ gekk upp og Sverrir gekk á lagiđ og innbyrti góđan sigur.

Matti vann einnig á 4. borđi, en andstćđingur hans virtist lítiđ kunna í byrjunum og lenti snemma illa í ţví.

Á 3. borđi var Helga komiđ á óvart í byrjuninni.  Hann beit bara á jaxlinn og náđi loks örlítiđ betri stöđu, en samdi ţví hann átti lítinn tíma eftir.

Ingvar var á góđri leiđ međ ađ tefla snilldarsvíđing.  Hann hafnađi jafnteflisbođi ţrisvar sinnum, en á ögurstundu yfirsást honum gagnfćri andstćđingsins og varđ ađ gefa mann fyrir frípeđ.  Í endataflinu reyndist ekki hćgt ađ bjarga málunum.  Gremjulegt, en lánleysi Ingvars hefur veriđ algjört í ţessu móti.

Af öđru er ađ frétta ađ Ungverjarnir eru komnir á fljúgandi siglingu eftir frídaginn.  Ţeir unnu 4-0 í morgun og mér sýnist stefna í önnur slík úrslit núna.  Hver er ástćđan fyrir ţessum viđsnúningi?  Ţađ verđur ađ segjast ađ ţeir, eins og viđ, koma langt ađ og dagskráin er rosalega stíf.  Álagiđ er
náttúrulega mest fyrst.

Einhverjir eru kannski hissa á slökum árangri Bandaríkjamanna.   Ţađ verđur ađ koma fram ađ ţeir stilla ekki upp sínu sterkasta liđi hér.  Allt liđiđ kemur frá einu svćđi á Vesturströndinni - hugsanlega bara einum skóla - en margir foreldranna koma frá Singapore.

Torfi Leósson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir fréttirnar Torfi.  Ţađ er mjög skemmtilegt ađ fylgjast međ ţessu móti og sýnist mér á öllu ađ ţađ sé ađ koma önnur Heiđrúnarkynslóđ fram.  Held ađ ţađ séu varla nema 2-3 ár áđur en mađur fer ađ verđa skyldupunktur hjá ţessum strákum.

Bestu kveđjur,

Dađi 

Sigurdur Dadi Sigfusson (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 15:31

2 identicon

Mjög skemmtilegir pistlar hjá ţér Torfi. Gaman ađ fylgjast međ mótinu. Áfram Ísland.

Sindri Guđjónsson (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 19:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 24
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8779148

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband