10.8.2007 | 09:12
Góđur sigur - hefđi mátt vera stćrri
Ţau voru ekki há í loftinu, hnokkarnir og hnáturnar úr liđi 4 frá Singapore sem settust andspćnis okkur í morgun í 8. umferđ.
Smćđ ţeirra blekkti okkur ţó ekki. Í gegnum ţetta ferđalag höfum viđ kynnst ţvílíkum tökum skák međal barna hefur veriđ tekin hér á landi. Mörgu grettistakinu hefur veriđ lyft ţar og sem dćmi má nefna ASEAN skákakademíuna, en ţar vinna fjölmargir ţjálfarar, bćđi Evrópskir og Asískir.
Ennfremur byrjar ţjálfunin snemma - haldin eru sérmót fyrir 4-6 ára.
Afleiđingin er sú ađ ţetta land, sem hefur ekki veriđ mikiđ ţekkt fyrir skák hingađ til, er ađ ala upp unga titilhafa og titilveiđara og öll fjögur liđin ţeirra eru ađ standa sig fantavel á Ólympíumótinu.
Viđ höfđum ţetta í huga ţegar viđ settumst til leiks.
Ingvar tefldi fantavel á 2. borđi, fórnađi manni snemma, sem andstćđingur hans varđ ađ gefa til baka og peđ ađ auki. Ţegar úrvinnslan ein var eftir varđ Ingvari á meinleg ónákvćmni og
andstćđingur hans var fljótur ađ stökkva á taktískan möguleika. Okkar mađur sá ekkert betra en ađ taka jafnteflinu og ţá bókstaflega hoppađi hinn 11 ára gamli andstćđingur hans í loft upp af einskćrri gleđi.
Dađi og Matti tefldu hinsvegar öruggt á 3. og 4. borđi og innbyrtu góđa sigra, Dađi sinn fimmta í röđ.
Á 1. borđi lenti Sverrir í smá beyglu, en náđi ađ losa sig úr henni og fá virkt spil. Ţađ reyndist ţó ađeins duga til jafnteflis.
Strákarnir hefđu helst kosiđ ađ vinna ţessa sveit 4-0, en ef viđ lítum á björtu hliđina, ţá höfum viđ ekki unniđ jafn öruggan 3-1 sigur síđan í 2. umferđ.
Torfi Leósson
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íţróttir, Unglingaskák | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 24
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8779148
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.