10.8.2007 | 09:06
Sjaldan er ein báran stök
Hér í Singapore er sjaldan ein báran stök - eđa eins og heimamenn myndu segja: "It never rains but it pours".
Í 7. umferđ mćttum viđ liđi Suđur-Afríku. Ţetta er fjórđa miđlungsliđiđ í röđ sem viđ mćtum. Ávallt höfum viđ mćtt ákafir til leiks, ákveđnir í ađ vinna 3-1 eđa ţađan af stćrra og komast aftur á efri borđin svo viđ getum sannađ okkur í keppni međal ţeirra bestu.
En úrslitin urđu sem fyrr á annan veg.
Á 4. borđi rambađi andstćđingur Helga á snöggan blett í byrjanaundirbúningi hans - og ţetta var einmitt hćttuleg byrjun ţar sem ţađ er dýrt ađ vera ekki međ algjörlega allt á hreinu. Tap var ţví niđurstađan.
En sjaldan er ein báran stök, ţví Ingvar lenti líka í miklu klandri í byrjuninni og tapađi tveimur tempóum snemma. Ţađ er náttúrulega dýrt, sérstaklega ţar sem andstćđingurinn heitir
Hercules (ég er ekki ađ grínast!). Hercules ţessi, sem er hrokkinhćrđur, bólugrafinn, risavaxinn unglingur - afskaplega viđkunnanlegur - sýndi engin griđ og Ingvar varđ ađ gefast upp eftir langa endataflsţjáningu.
Strákarnir náđu ţó ađ svara fyrir sig. Dađi fékk Drekaafbrigđiđ í Sikileyjarvörn upp í ţriđja skiptiđ í ţessu móti. Ţađ fór eins og allar ađrar skákir hans í ţessu hvassa afbrigđi ađ sigurinn lenti hans megin og skipti engu máli ţó hann tefldi međ hvítt ađ ţessu sinni. Ţetta var fjórđi sigur Dađa í röđ.
Sverrir framkvćmdi hinsvegar einn fallegasta svíđing sem undirritađur hefur séđ. Fyrst virtist andstćđingur hans vera búinn ađ ná ađ ţráleika í endatafli, en ţá fann Sverrir brellna leiđ til ađ vinna skiptamun fyrir peđ. Ađ lokum kom upp endatafl ţar sem Sverrir hafđi hrók og peđ gegn riddara og tveimur peđum. Međ ţví ađ setja andstćđinginn hvađ eftir annađ í leikţröng tókst Sverri ađ vinna bćđi peđin, en ţá var samt enn nokkur úrvinnsla eftir, ţví Sverrir var međ kantpeđ og andstćđingur hans lagđi hvađ eftir annađ pattgildrur fyrir hann. Sverri tókst ţó ađ sjá viđ ţessu öllu og hafđi sigur og tryggđi okkur ţar međ jafntefli í viđureigninni.
Annars má ţess geta ađ liđsstjóri Suđur-Afríku, sem er hinn viđkunnanlegasti náungi - hefur mikinn áhuga ađ fá Hróksmenn í heimsókn nćst ţegar ţeir heimsćkja Namibíu. Ţađ gćti án efa
veriđ sniđug hugmynd, ţví ţađ virđist vera uppgangur í skákinni í Suđur-Afríku.
En sjaldan er ein báran stök.
Eftir skák Sverris, sem var yfir 100 leikir, vorum viđ tveir einir eftir af íslenska liđinu og svo virđist sem síđasta rútan hafi fariđ án okkar. Viđ ţurftum ţví ađ labba meiripartinn af leiđinni heim. Síđan ţegar á hóteliđ var komiđ var of seint til ađ vera ađ skrifa pistill. Daginn eftir lá netađgangurinn niđri. Í dag tókst mér loksins ađ komast í internet hér á skákstađnum.
Torfi Leósson
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íţróttir, Unglingaskák | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 24
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8779148
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.