Leita í fréttum mbl.is

Borgarskákmótiđ fer fram 16. ágúst í Ráđhúsinu

Ráđhús ReykjavíkurBorgarskákmótiđ fer fram fimmtudaginn 16. ágúst, og hefst ţađ kl. 15:00.  Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár.  Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví.   Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á netinu á heimasíđu Hellis.   Einnig er hćgt ađ skrá sig í netfanginu hellir@hellir.com eđa í síma 866 0116.   Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.    

Ţetta er í 22. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs.  Í fyrra sigrađi Arnar E. Gunnarsson, alţjóđlegur meistari, í ţriđja sinn, sem ţá tefldi fyrir Menntasjóđ Reykjavíkur.  Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar.Borgarskákmótiđ

Verđlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3.   5.000 kr. 

Sigurvegarar frá upphafi:

  • ·         1986: Íslenska álfélagiđ (Helgi Ólafsson)
  • ·         1987: Hótel Loftleiđir (Jón L. Árnason
  • ·         1988: Bílaborg (Karl Ţorsteins)
  • ·         1989: VISA-Ísland (Ţröstur Ţórhallsson)
  • ·         1990: Íslenskir ađalverktakar (Ţröstur Ţórhallsson)
  • ·         1991: Nesti (Haukar Angantýsson)
  • ·         1992: Eimskip (Helgi Áss Grétarsson)
  • ·         1993: Dagvist barna (Héđinn Steingrímsson)
  • ·         1994: Sveinsbakarí (Helgi Áss Grétarsson)
  • ·         1995: Búnađarbanki Íslands (Margeir Pétursson)
  • ·         1996: Íslenskir ađalverktakar (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • ·         1997: Gras efnavörur (Arnar E. Gunnarsson)
  • ·         1998: Hrói Höttur (Jón Garđar Viđarsson)
  • ·         1999: MP verđbréf (Margeir Pétursson)
  • ·         2000: Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar (Helgi Ólafsson)
  • ·         2001: Verkfrćđistofan Afl (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • ·         2002: Hlöllabátar (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • ·         2003: NASA (Helgi Ólafsson)
  • ·         2004: SPRON (Jón Viktor Gunnarsson)
  • ·         2005: RST-Net (Arnar E. Gunnarsson)
  • ·         2006: Menntasviđ Reykjavíkurborgar (Arnar E. Gunnarsson)
  •      2007: ?????

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 24
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8779148

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband