Leita í fréttum mbl.is

Ţrettán liđ taka ţátt í Hrađskákkeppni taflfélaga

Alls taka 13 liđ ţátt í Hrađskákkeppni taflfélaga og er um ađ rćđa metjöfnun í ţátttöku.  Í morgun, var dregiđ hvađa liđ mćtast liđ mćtast í 1. og 2. umferđ en drátturinn fór fram í höfuđstöđvum Landsbankans í umsjón Ólafs Ásgrímssonar.   Fyrstu umferđ á ađ vera lokiđ ţann 20. ágúst og 2. umferđ á ađ vera lokiđ 31. ágúst.

1. umferđ (fyrrnefnda liđiđ á heimaleik):

  • ·         Kátu biskuparnir – Taflfélag Garđabćjar
  • ·         Taflfélag Akraness – Skákfélag Akureyrar
  • ·         Skákdeild KR – Skáksamband Austurlands
  • ·         Skákfélag Reykjanesbćjar – Skákdeild Fjölnis
  • ·         Skákfélag Selfoss og nágrennis – Taflfélag Bolungarvíkur

Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélagiđ Hellir og Skákdeild Hauka komast beint í 2. umferđ.

2. umferđ (fyrrnefnda liđiđ á heimaleik):

  • ·         Taflfélagiđ Hellir – Skákdeild KR/Skáksamband Austurlands
  • ·         Kátu biskuparnir/Taflfélag Garđabćjar – Taflfélag Reykjavíkur
  • ·         Skákdeild Hauka – Skákfélag Selfoss og nágrennis/Taflfélag Bolungarvíkur
  • ·         Taflfélag Akraness/Skákfélag Akureyrar – Skákfélag Reykjanesbćjar/Skákdeild Fjölnis

Hrađskákkeppni taflfélag hefur fariđ fram síđan 1995 og hefur veriđ í umsjón Taflfélagsins Hellis frá upphafi.  Núverandi meistari er Taflfélag Reykjavíkur en Hellismenn hafa veriđ sigursćlastir í keppninni og unniđ hana alls 6 sinnum, TR-ingar hafa unniđ fjórum sinnum en Skákfélag  Hafnarfjarđar og Hrókurinn sigruđu einu sinni hvort félag.

Fylgst verđur međ gangi máli á Skák.is og á heimasíđu Hellis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779157

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband