8.8.2007 | 08:46
Lágmarkssigur á Japan
Íslenska sveitin virđist föst í einhverju miđjumođi um mitt ólympíumótiđ hér í Singapore. Úrslitin eru ýmist 2,5-1,5 eđa 1,5-2,5.
Viđureign okkar í dag, gegn Japan, hófst reyndar vel, en bćđi Dađi og Helgi unnu á innan viđ 2 tímum. Skák Helga var t.a.m. ađeins 18 leikir.
Hinar tvćr skákirnar voru hinsvegar langar og ţar reyndust Japanarnir fastari fyrir.
Á 1. borđi lenti Sverrir snemma í hálfgerđri beyglu snemma. Hann varđist ţó af ţolinmćđi, en afréđ ađ lokum ađ gefa tvö peđ til ađ virkja menn sína og einfalda stöđuna. Japaninn tefldi bara allt of vel og sigurinn lenti hans megin.
Enn lengri var skák Matta á 4. borđi, en í jafnri stöđu gerđi hann ţau mistök ađ vanmeta fćri andstćđingsins. Á mikilvćgu augnabliki fann Japaninn ekki leiđ sem hefđi getađ haldiđ pressunni gangandi og Matti nýtti tćkifćriđ til ađ einfalda stöđuna og upp kom jafnteflislegt endatafl sem keppendur sömdu á.
Sem sagt:
Ísland - Japan 2,5-1,5
Af öđru er ţađ ađ segja ađ Indverjarnir eru gjörsamlega ađ strauja mótiđ. Ţeir unnu Ungverja, stigahćstu sveitina, 3,5-0,5 í gćr og svo Tyrki međ sama mun í morgun.
Indverjarnir eru nú međ 19 vinninga eftir sex umferđir og ţriggja vinninga forskot á nćstu sveit. Enda hefur ţađ komiđ í ljós ađ ţađ er ekki allt ađ marka stigin hjá krökkunum.
Filippseyingar eru t.d. međ ţrjá stigalausa á 2.-4. borđi en eru samt í 2. sćti međ 16 vinninga. Á fyrsta borđi er síđan undrabarniđ Wesley So, AM međ 2516 sem ég held ađ eigi stutt eftir í SM-titilinn.
Torfi Leósson
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íţróttir, Unglingaskák | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 7
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 8779157
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.