Leita í fréttum mbl.is

Gremjulegt tap fyrir Bandaríkjunum

Singapore 5. umferđEkki fór alveg jafn vel gegn bandaríska liđinu í dag eins og ég hafđi gert mér vonir um.

Dađi vann reyndar góđa skák í Drekaafbrigđinu í Sikileyjarvörn, rétt eins og í 4. umferđ fyrr um daginn!  Ţetta verđur eflaust til ađ gleđja ritstjóra skak.is.

Ingvar tefldi á 1. borđi í ţessari umferđ og virtist vera ađ vinna glćsilegan sigur ţegar allt snerist skyndilega í höndunum á honum og Bandaríkjamađurinn hafđi sigur.  Sennilega missti Ingvar af sigri ţarna einhvers stađar.

Á 3. borđi tefldi Helgi ţunga skák.  Hann var lengi peđi undir, en andstćđingur hans náđi ekki ađ komast neitt áfram og jafntefli varđ niđurstađan.

Matti lenti hinsvegar í vandrćđum snemma í sinni skák og andstćđingur hans tefldi ţar ađ auki vel.  Tapiđ reyndist ekki vera umflúiđ.

Úrslitin urđu ţví gremjulegt 1,5-2,5 tap.

Íslenska liđiđ er međ 10 vinninga úr 20 skákum.

Ef til vill var ţađ slćmur fyrirbođi ađ viđ skyldum hitta bandaríska ţjálfarann kl.07.00 um morguninn á líkamsrćktarstöđ hótelsins, en viđ höfum hafiđ alla morgna á snöggri líkamsrćkt.

Torfi Leósson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

En flott strákar, ađ vera vaknađir eldsnemma; stúdera og fara í rćktina fyrir allar aldir. Ţetta er samt svoldiđ kunnuglegt system?!

Snorri Bergz, 7.8.2007 kl. 13:59

2 Smámynd: Skák.is

Drekinn klikkar ekki!

Kveđja,
Gunnar

Skák.is, 7.8.2007 kl. 14:07

3 identicon

Góđur árangur hjá ykkur strákar og gott blogg Torfi. Takk fyrir ţađ! Svanhildur

Svanhildur Kr. Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 7.8.2007 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779157

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband