Leita í fréttum mbl.is

Sigur í 4. umferđ

Singapore 4. umferđEftir útreiđina gegn Indverjum í gćr voru menn ekkert yfir sig bjartsýnir fyrir viđureignina í morgun sem var gegn Malasíu.  Sveit Malasíu hafđi m.a. náđ 1,5 vinningi gegn Ungverjum, sem eru hćst skrifađir á pappírunum.

 

En ţetta fór ţó frekar vel.  Dađi átti góđa skák í dag og vann örugglega á 3. borđi.  Helgi vann sömuleiđis á 4. borđi, en andstćđingur hans lék hratt, en ekki alltaf vel.

 Á 1. og 2. borđi var róđurinn ţyngri, en ţar höfđu Malasíumenn einmitt náđ 1,5 gegn Ungverjum.  Ţađ fór líka svo gegn okkur.  Ingvar gerđi jafntefli á 2. borđi í skák ţar sem báđir skiptust á ađ vera međ ađeins betra.

Sverrir lenti hinsvegar í löngum og erfiđum svíđingi, sem lauk međ sigri Malasíudrengsins.

 

Sem sagt: Ísland - Malasía 2,5-1,5.

 

Torfi Leósson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779157

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband