Leita í fréttum mbl.is

Róbert gerđi jafntefli

Robert.jpgFIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2315) gerđi jafntefli viđ ţýska skákmanninn Philipp Neerforth (2246) í 8. umferđ skákhátíđinnar í Olomouc en fyrir skákina Róbert hafđi unniđ ţrjár skákir í röđ.  Róbert hefur 5 vinninga og er í 5. sćti.

Möguleikar Róberts á ađ ná sínum lokaáfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli eru enn fyrir stađar ţótt ţeir séu litlir en til ţess ţarf hann vinna allar 3 skákirnar sem eftir eru.  

Međalstig flokksins eru 2297 og 8 vinninga ţarf í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Veigar Sigurđarson

Hćgt er ađ skođa skák Róberts úr 7. umferđ hérna

Glćsilega teflt.

Baráttukveđjur til Olomouc

Tómas Veigar Sigurđarson, 6.8.2007 kl. 20:10

2 Smámynd: Sćvar  Bjarnason

Baráttukveđjur til Robba í Olomouc!

Sćvar

Sćvar Bjarnason, 6.8.2007 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779157

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband