6.8.2007 | 14:10
Stórsigur og stórtap í Singapore
Annar keppnisdagur á Ólympíumótinu hér í Singapore hófst međ góđum sigri íslensku sveitarinnar á Zambíu í annarri umferđ.
Leikar fóru 3-1 fyrir Ísland.
Sverrir og Ingvar unnu ótrúlega létt á 1. og 2. borđi. Matti vann sannfćrandi á 4. borđi en Helgi tapađi eftir ađ andstćđingur hans hafđi séđ lengra fram í tímann í taktískri stöđu. Miđađ viđ taflmennskuna grunar mig ađ Zambíumenn hafi stillt sínum besta manni upp á 3. borđi, en ţađ hef ég séđ áđur, t.d. hjá Hvít-Rússum á Evrópumóti skólasveita í fyrra.
Ţađ ţarf ţó ekki ađ vera ađ neitt illt búi ađ baki. Mađur veit t.d. ekki hvernig ađstćđur eru í Zambíu; kannski héldu ţau úrtökumót fyrir sveitina ţar sem tefldar voru 15 mínútna skákir.
Viđ vorum ţví í hćfilega góđu skapi ţegar viđ mćttum Indverjum í 3. umferđ síđar um daginn.
Indverjarnir tefla stíft upp á sigur í ţessu móti (en ţeir hafa aldrei unniđ ţađ áđur), en til ţess ađ ţađ gangi upp ţarf yfirleitt hćfilegan skammt af heppni.
Segja má ađ ţeir hafi tekiđ út úr ţeim banka gegn okkur, ţví ţađ féll fćst međ okkur í dag.
Á 1. borđi var andstćđingur Sverris byrjađur ađ leika kóngnum fram og til baka og átti lítinn tíma eftir. Sverrir hefđi sjálfsagt getađ fengiđ jafntefli hefđi hann viljađ, en ákvađ ađ reyna ađ gera eitthvađ uppbyggilegt frekar. Ţađ virkađi hinsvegar ekki betur en svo en ađ hann lenti í allsvakalegri indverskri flugeldasýningu. Merkilegt hvađ Indverjinn var öruggur í taktíkinni, en hann lék flesta síđustu leikina sína eftir nokkurra sekúndna umhugsunartíma.
Á 2. borđi tapađi Ingvar eftir ónákvćma byrjunartaflmennsku, en hinsvegar hárnákvćma taflmennsku andstćđingsins og ekki mikiđ meira um ţađ ađ segja.
Á 3. borđi átti Dađi hinsvegar hugsanlega vinning í endatafli - a.m.k. jafntefli. Ég sá ekki nákvćmlega hvađ gerđist, en eitthvađ fór ţetta í vitlausa átt hjá honum og tap var niđurstađan.
Á 4. borđi tapađi Matti síđan eftir ađ hafa lent í taktík í stöđu sem ekki mikiđ virtist vera ađ gerast. Síđan tapađi hann endatafli sem virtist ţó bjóđa upp á einhverja möguleika fyrir hann.
Sem sagt, verstu mögulegu úrslit 0-4
Torfi Leósson
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslendingar erlendis, Íţróttir, Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 20:12 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 7
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 8779157
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jćja, ţá er bara ađ bíta í skjaldarendurnar og hafa gaman af ţessu.
Hrannar Baldursson, 6.8.2007 kl. 17:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.