Leita í fréttum mbl.is

Héđinn ađeins einu jafntefli frá stórmeistaratitli!

Hedinn.jpgAlţjóđlegi meistarinn Héđinn Steingrímsson (2470) sigrađi tékkneska stórmeistarann Radoslaw Jedynak (2540) í áttundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlegs skákmóts sem fram fór í Mladá Boleslva í Tékklandi í dag.  Héđinn ţarf nú jafntefli í lokaumferđinni gegn Ţjóđverjanum Sebastian Plischki (2397) til ţess ađ verđa stórmeistari í skák.  Héđinn er langefstur á mótinu en hann hefur 6,5 vinning og hefur 2 vinninga forskot á nćstu menn og sigurinn á mótinu ţegar hans.   

Héđinn hefur ţegar náđ tveimur af ţeim ţremur stórmeistaraáföngum sem hann ţarf ađ ná og hefur einnig náđ tilskyldum 2500 skákstigum.  Geri Héđinn jafntefli á morgun verđur hann ţví nćsti stórmeistari Íslendinga!

Nú er bara ađ vona ađ Héđinn klári dćmiđ á morgun!  Skákin hefst kl. 7 í fyrramáliđ á íslenskum tíma en Tékkarnir bjóđa ţeim miđur ekki upp á beina útsendingu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Hann klárar ţetta. Ekki nokkur vafi. Í hans tilviki myndi ég skilja stutt jafntefli í síđustu umferđ.

Hrannar Baldursson, 5.8.2007 kl. 05:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband