Leita í fréttum mbl.is

Héđinn og Róbert ađ tafli í Tékklandi

Héđinn SteingrímssonTveir íslenskir skákmenn sitja ţessa dagana ađ tafli í Tékklandi.  Alţjóđlegi meistarinn Héđinn Steingrímsson (2470) tekur ţátt í alţjóđlegu skákmóti í Mladá Boleslav og FIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2315) teflir á skákhátíđinni í Olomouc.  Báđir hafa ţeir byrjađ vel.  Héđinn hefur 4 vinninga eftir 5 umferđir en Róbert hefur 1,5 vinning eftir 2 umferđir.

Báđir eru ţeir ađ sćkjast eftir ţví ađ ná lokaáfanga ađ meistaratitlum.  Héđinn er ađ berjast viđ ađ verđa stórmeistari en Róbert stefnir ađ ţví ađ verđa alţjóđlegur meistari. 

Héđinn ţarf 7 vinninga í 9 skákum en Róbert ţarf 8 vinninga í 11 skákum.

Í báđum mótunum fara fram 2 umferđir á morgun.

Mynd: Héđinn Steingrímsson ađ tafli í Kaupţing Open í Luxemborg sem fram fór í júlí en ţar náđi hann sínum öđrum stórmeistaraáfanga.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband