Leita í fréttum mbl.is

Áskorendaflokkur hefst 28. ágúst

Skáksamband ÍslandsStjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2007 fari fram dagana 28. ágúst – 5. september n.k. . Mótiđ mun fara fram á höfuđborgarsvćđinu.   Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki ađ ári. 

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2007 fari fram dagana 28. ágúst – 5. september n.k. . Mótiđ mun fara fram á höfuđborgarsvćđinu.   Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki ađ ári. 

Ákveđiđ hefur veriđ ađ sameina Unglingameistaramótiđ (u20 ára) og öldungaflokk áskorendaflokknum.  Mun sá sem efstur verđur ţeirra sem ella hefđu keppt í unglingaflokki hljóta titilinn “Unglingameistari Íslands 2007” og í verđlaun farseđil (á leiđum Flugleiđa) á skákmót erlendis.  Sömu verđlaun verđa í öldungaflokki.  Ţađ er ţó háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur verđi í hvorum flokki.

Dagskrá:

Ţriđjudagur  28. ágúst  kl. 18.00  1. umferđ
Miđvikudagur  29. ágúst  kl. 18.00  2. umferđ
Fimmtudagur  30. ágúst  kl. 18.00  3. umferđ
Föstudagur  31. ágúst  kl. 18.00  4. umferđ
Laugardagur  1. september  kl. 14.00  5. umferđ
Sunnudagur  2. september  kl. 14.00  6. umferđ
Mánudagur  3. september  kl. 18.00  7. umferđ
Ţriđjudagur  4. september  kl. 18.00  8. umferđ
Miđvikudagur  5. september  kl. 18.00  9. umferđ

Umhugsunartími: 

90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:

1. 50.000.-
2. 30.000.-
3. 20.000.-

Aukaverđlaun:

U-2000 stigum 10.000.-
U-1600 stigum 10.000.-
U-16 ára  10.000.-
Kvennaverđlaun 10.000.-
Fl. stigalausra  10.000.-

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779129

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband