Leita í fréttum mbl.is

Lenka norđurlandameistari í skák!

Lenka PtácníkováLenka Ptácníková (2239) sigrađi norska skákkonuna Torill Skytte (1999) í 11. og síđustu umferđ Norđurlandsmótsins í skák, sem fram fór í morgun.  Međ sigrinum tryggđi Lenka sér titilinn skákmeistari norđurlanda kvenna og heldur ţví titlilinum sem hún vann Finnlandi 2005.  Lenka var taplaus á mótinu og hlaut 9,5 vinning í 11 skákum!

Lokastađan:

1. Lenka Ptácníková (2239) 9,5 v. af 11
2. Christin Andersson (2139), Svíţjóđ, 9 v.
3.-4. Svetlana Agrest (2276), Svíţjóđ, og Oksana Vovk (2164), Danmörku 7 v.
5. Inna Agrest (2085), Svíţjóđ, 6,5 v.
6. Silja Bjerke (2196), Noregi, 5,5 v.

Ţetta er í sjötta sinn sem íslensk kona verđur skákmeistari norđurlanda.   Guđlaug Ţorsteinsdóttir hampađi titlinum 1975, 1977 og 1979 og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir áriđ 1981 en svo var 24 ára hlé ţar til Lenka hampađi titlinum áriđ 2005.  

Mynd: Lenka ađ tafli í mótinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 25
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 189
  • Frá upphafi: 8779149

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband