Leita í fréttum mbl.is

TV tekur ţátt í fyrstu deild

Stjórn Taflfélags Vestmannaeyja ákvađ á fundi sínum í gćr ađ félagiđ muni taka sćti sitt í 1. deild Íslandsmóts skákfélaga en vegna breyttra áhersla í starfi félagins hafđi stjórnin á fundi 5. júní s.l. ákveđiđ ađ draga liđ félagsins úr keppni í 1 deild.  Međal annars vegna ţess ađ ákveđiđ var ađ draga úr kostnađi viđ erlenda keppendur félagsins og leggja meiri áherslu á framfarir innan félagsins.

Fljótlega var ljóst ađ margir félagsmenn voru ósáttir viđ ţessa ákvörđun og hefur stjórnin stađiđ í viđrćđum viđ fjölmarga félagsmenn ađ undanförnu og niđurstađan varđ sú á stjórnarfundi í gćr ađ félagiđ mun senda fullmannađ liđ í 1. og 3. deild Íslandsmóts taflfélaga í haust, enda hefur stjórn SÍ góđfúslega beđiđ međ ađ taka formlega afstöđu í málinu svo ráđrúm gćfist til ađ skođa máliđ frá öllum hliđum.

Stjórn TV vćntir ţess ađ félagsmenn standi saman um ađ styrkja félagiđ til framtíđar og vil koma ţökkum til ţeirra fjölmörgu sem hafa sýnt starfi ţess mikinn áhuga ađ undanförnu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 178
  • Frá upphafi: 8779162

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband