Leita í fréttum mbl.is

Hilmir Freyr Heimisson sigrađi á Meistaramóti Skákskóla Íslands

IMG_0101

Hilmir Freyr Heimisson sigrađi örugglega á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk á sunnudagskvöldiđ. Hilmir hlaut 5 vinninga af sex mögulegum, hafđi vinnings forskot fyrir lokaumferđina og gerđi ţá gerđi jafntefli  Alexander Oliver Mai. Á mótinu var keppt í tveim styrkleikaflokkum en í efri flokkurinn var skipađur keppendur međ 1600 elo stig og meira. Međ sigrinum hreppti Hilmir Freyr sćmdarheitiđ meistari Skákskóla Íslands áriđ 2018. Hann vann mótiđ einnig í fyrra. Í flokknum voru tefldar sex umferđir međ tímamörkunum 90 30.

IMG_0095

Í 2. sćti varđ sćti varđ Aron Thor Mai međ 4 ˝ vinning og í 3. – 5. sćti urđu Stephan Briem, Alexander Oliver Mai og Björn Hólm Birkisson mer 3˝ vinning.

Hilmir Freyr fékk farmiđa ađ verđmćti 50 ţúsund krónur og upphaldskostnađ á skákmóti ađ verđmćti 35 ţúsund.

IMG_0088

 

Farmiđavinningur í stigaflokknum 1600-1800 komu í hlut Arnar Milutin Heiđarssonar og í flokki keppenda frá 1800-2000 elo stigum varđ Stephan Briem hlutskarpastur. Bókaverđlaun hlutu Alexander Thor Mai, Björn Hólm Birkisson og Gauti Páll Jónsson.

IMG_0087

Í flokki keppenda međ 1600 elo sig og minna komu jafnir í mark Akureyringurinn Arnar Smári Signýjarson og Gunnar Erik Guđmundsson hlutu báđir 6 ˝ vinning. Arnar Smári var hćrri á stigum og hlaut ţví 1. verđlaun. Batel Goitom var ein efstir ţegar tvćr umferđir voru eftir, missti unniđ tafl niđur í tap gegn Ţorsteini Magnússyni í 7. umferđ í viđureign sem stóđ í  u.ţ.b. tvćr og hálfa klukkustund. Hún tapađi svo óvćnt fyrir Jósef Ómarssyni í lokaumferđinni.

Í 3. sćti í mótinu varđ Ţorsteinn Magnússon međ 5 ˝ vinning. Tefldar voru átta umferđir í neđri stigaflokknum og voru tímamörkin 30 30. 

IMG_0069

Jósef Omarsson varđ hlutskarpastur í flokki keppenda međ 1200 elo stig og minna, hlaut 5 vinninga  en í 2. sćti var Anna Katarina Thoroddsen en hún hlaut 4 ˝ vinning. Í 3. sćti varđ  Jóhann Helgi Hreinsson.

Sérstök stúlknaverđlaun komu í hlut Batel Goitom og Iđunnar Helgadóttur.

IMG_0017

Eins og nokkur undanfarin ár var GAMMA var ađ styrktarađili mótsins og Agnar Tómas Möller forstjóri fyrirtćkisins lék fyrsta leikinn í viđureign Björns Hólms Birkissonar og Hilmis Freys í 3. umferđ. Ţátttaka var góđ en keppendur voru 39 talsins.

IMG_0106

 

Skákstjórar  voru Helgi Ólafsson og Lenka Ptacnikova en ţau nutu ađstođar og ráđgjafar Páls Sigurđssonar, Kristófers Gautasonar, Ţóris Benediktssonar og Omar Salama.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 252
  • Sl. sólarhring: 257
  • Sl. viku: 443
  • Frá upphafi: 8772595

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband