28.5.2018 | 11:00
Hilmir Freyr Heimisson sigrađi á Meistaramóti Skákskóla Íslands
Hilmir Freyr Heimisson sigrađi örugglega á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk á sunnudagskvöldiđ. Hilmir hlaut 5 vinninga af sex mögulegum, hafđi vinnings forskot fyrir lokaumferđina og gerđi ţá gerđi jafntefli Alexander Oliver Mai. Á mótinu var keppt í tveim styrkleikaflokkum en í efri flokkurinn var skipađur keppendur međ 1600 elo stig og meira. Međ sigrinum hreppti Hilmir Freyr sćmdarheitiđ meistari Skákskóla Íslands áriđ 2018. Hann vann mótiđ einnig í fyrra. Í flokknum voru tefldar sex umferđir međ tímamörkunum 90 30.
Í 2. sćti varđ sćti varđ Aron Thor Mai međ 4 ˝ vinning og í 3. 5. sćti urđu Stephan Briem, Alexander Oliver Mai og Björn Hólm Birkisson mer 3˝ vinning.
Hilmir Freyr fékk farmiđa ađ verđmćti 50 ţúsund krónur og upphaldskostnađ á skákmóti ađ verđmćti 35 ţúsund.
Farmiđavinningur í stigaflokknum 1600-1800 komu í hlut Arnar Milutin Heiđarssonar og í flokki keppenda frá 1800-2000 elo stigum varđ Stephan Briem hlutskarpastur. Bókaverđlaun hlutu Alexander Thor Mai, Björn Hólm Birkisson og Gauti Páll Jónsson.
Í flokki keppenda međ 1600 elo sig og minna komu jafnir í mark Akureyringurinn Arnar Smári Signýjarson og Gunnar Erik Guđmundsson hlutu báđir 6 ˝ vinning. Arnar Smári var hćrri á stigum og hlaut ţví 1. verđlaun. Batel Goitom var ein efstir ţegar tvćr umferđir voru eftir, missti unniđ tafl niđur í tap gegn Ţorsteini Magnússyni í 7. umferđ í viđureign sem stóđ í u.ţ.b. tvćr og hálfa klukkustund. Hún tapađi svo óvćnt fyrir Jósef Ómarssyni í lokaumferđinni.
Í 3. sćti í mótinu varđ Ţorsteinn Magnússon međ 5 ˝ vinning. Tefldar voru átta umferđir í neđri stigaflokknum og voru tímamörkin 30 30.
Jósef Omarsson varđ hlutskarpastur í flokki keppenda međ 1200 elo stig og minna, hlaut 5 vinninga en í 2. sćti var Anna Katarina Thoroddsen en hún hlaut 4 ˝ vinning. Í 3. sćti varđ Jóhann Helgi Hreinsson.
Sérstök stúlknaverđlaun komu í hlut Batel Goitom og Iđunnar Helgadóttur.
Eins og nokkur undanfarin ár var GAMMA var ađ styrktarađili mótsins og Agnar Tómas Möller forstjóri fyrirtćkisins lék fyrsta leikinn í viđureign Björns Hólms Birkissonar og Hilmis Freys í 3. umferđ. Ţátttaka var góđ en keppendur voru 39 talsins.
Skákstjórar voru Helgi Ólafsson og Lenka Ptacnikova en ţau nutu ađstođar og ráđgjafar Páls Sigurđssonar, Kristófers Gautasonar, Ţóris Benediktssonar og Omar Salama.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:05 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 252
- Sl. sólarhring: 257
- Sl. viku: 443
- Frá upphafi: 8772595
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 147
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.