Leita í fréttum mbl.is

Carlsen og Caruana gerđu jafntefli - heimsmeistarinn nćrri ţví ađ leggja áskorendann

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) var afar nćrri ţví ađ leggja áskorendann, Fabiano Caruana (2784) ađ velli í hróksendaendatafli. Magnús átti vinningsleik í 54. leik sem honum yfirsást. Öđrum skákum lauk međ jafntefli nema ađ Nikita Vitiugov (2735) vann Matthias Bluebaum (2631) međ glćsilegri fléttu.

Frásögn 435828.4bca5596.630x354o.f827b3d5c98e@2xaf gangi mála má finna á Chess.com.

Vignir Vatnar Stefánsson (2300) gerđi tvö jafntefli í gćr í a-flokki og hefur 2 vinninga eftir 5 umferđir.

Í b-flokki hefur stefán Már Pétursson (1698) 2,5 vinning en Guđmundur G. Guđmundsson (1591) 2 vinninga. 

Taflmennskan heldur áfram í dag og hefst kl. 13. Heimsmeistarinn teflir viđ Hou Yifan (2654), Caruana viđ Bluebaum. MVL (2789) og Anand (2776) mćtast einnig.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Áskorandann" en ekki "áskorendann".

Enginn er "áskorendi" eđa "vegfarendi".

Gleđilega páska!

Ţorsteinn Briem, 1.4.2018 kl. 11:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 14
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 8778647

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband