Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn bikarmeistari SA - Páskahrađskákmót SA í dag

Ađ venju var bikarmót SA haldiđ um páskana. Mótiđ hófst á skírdag og lauk á föstudaginn langa. Átta skákjöfrar tefldu um bikarinn ađ ţessu sinni, en mótiđ er útsláttarkeppni međ ţeim hćtti ađ ţátttakendur falla út eftir ţrjú töp (jafntefli = 1/2 tap). Umhugsunartími er 15 mín á skákina. 

Ţegar fyrri degi lauk voru ţeir Heiđar Ólafsson, Benedikt Stefánsson, Haraldur Haraldsson og Sigurđur Einarsson slegnir út, en fimm umferđir voru tefldar ţann dag. Á langa deginum áttust viđ ţeir sem eftir sátu og drógust saman ţannig ađ Símon tefldi ţrjár skákir viđ Áskel og Jón Kristinn ţrjár viđ Sigurđ Arnarson málningarmeistara. Drátturinn vildi hafa ţetta svona og ađrir kostir voru ekki í bođi. Ungu mennirnir náđu ađ knésetja ţá eldri (2-1 í báđum tilvikum) og sátu ţví einir ađ lokaviđureigninni, ţar sem Jón Kristinn hafđi betur og hampar ţví ţessum eftirsótta titli.

Nćst verđur PÁSKAHRAĐSKÁKMÓTIĐ á dagskrá á mánudag, annan páskadag og hefst kl. 13.00.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8778655

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband