Leita í fréttum mbl.is

Icelandic Open - Íslandsmótiđ í skák fer fram 1.-9. júní

hlidarendi01

Icelandic Open - Íslandsmótiđ í skák fer fram dagana 1.-9. júní nk. Teflt verđur Valsheimilinu viđ Hlíđarenda viđ frábćrar ađstćđur í veislusal hússins. Mótiđ fer eftir sama fyrirkomulagi og mótiđ 2013 í Turninum áriđ sem var 100 ára afmćlismót Skákţings Íslands. Ţá sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson eftir ađ hafa lagt Björn Ţorfinnsson ađ velli í úrslitaeinvígi. Björn krćkti sér hins vegar í stórmeistaraáfanga á mótinu. Teflt verđur til minningar um Hemma Gunn - en hann einmitt lést á mótiđ fór fram í Turninum 2013. 

Veislusalir_vals

Mótiđ er opiđ öllum íslenskum sem og erlendum skákmönnum. Tefldar verđa 10 umferđir og má finna umferđartöflu mótsins hér. Hćgt er ađ taka tvćr hálfs vinnings yfirsetur í umferđum 1-7. 

Ţátttökugjöld eru 10.000 kr. Stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar fá frítt. FIDE-meistarar og unglingar 16 ára og yngri fá 50% afslátt. 

Hemmi Gunn

Góđ verđlaun eru á mótinu eđa samtals €7.500 eđa um 950.000 kr. 

Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíđa mótsins sem eins og er ađeins á ensku. Hćgt er ađ skrá sig Skák.is (guli kassinn). Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778705

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband