Leita í fréttum mbl.is

Bragi efstur á Kragaeyju

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2426) hefur fariđ mikinn á alţjóđlega mótinu í Kragaeyju viđ Noregsstrendur. Bragi hefur hlotiđ 4˝ vinning í 5 skákum. Í dag vann hann sćnska stórmeistarann Tiger Hillarp Persson (2543) og heimamanninn og alţjóđlega meistarann Espen Lie (2473). Á morgun, í fyrri skák dagsins, verđur andstćđingurinn, stigahćsti keppandi mótsins, Norđmađurinn Jon Ludvig Hammer (2622). 

Reykjavíkurmeistarinn, Stefán Bergsson (2093), teflir ekki af sama stöđugleikanum og á Skákţingi Reykjavíkur en vann engu ađ síđur báđar skákir dagsins. Hann hefur 3 vinninga. Hrannar Baldursson (2153) hefur 2 vinninga.

Í b-flokki tefla 4 íslenskir skákmenn. Sigurđur Daníelsson (1780) og Erlingur Jensson hafa 3 vinninga, Hermann Ađalsteinsson (1589) hefur 2˝ vinning og Ţórđur Guđmundsson (1565) hefur 1 vinning.

Mótiđ í Kragaeyju er alvöru. Ţar eru tefldar níu skákir á fimm dögum. Á morgun verđa ţví tefldar tvćr umferđir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8778670

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband