Leita í fréttum mbl.is

Lundarnir á ferð í kvöld!

Tile_Reykjavik_PuffinsÍ kvöld klukkan 19:35 hefst 2. umferð í PRO Chess League. Umferðin sjálf hefst í raun fyrr um daginn en viðureign Reykjavik Puffins og London Towers hefst á slaginu 19:35 á Chess.com.

Í síðustu viku gerðu Lundarnir jafntefli við Marseille Migraines með Maxime Vachier-Lagrave í broddy fylkingar.

London Towers liðið er leitt af enska stórmeistaranum Gawain Jones (2659) sem notar frídaginn á Tata Steel mótinu til að styrkja London liðið. Aðrir í liðinu er: IM Ameet Ghasi (2467), GM Keith Arkell (2415) og IM Peter Roberson (2403).

Lið Lundana að þessu sinni skipa:

GM Jóhann Hjartarson (2539), GM Helgi Ólafsson (2512), IM Jón Viktor Gunnarsson (2460) og IM Björn Þorfinnsson (2398).

Allir tefla við alla á fjórum borðum og því 16 vinningar í boði. Búast má við jöfnum og spennandi match.

Hægt verður að fylgjast með skákunum og Chess.com en við mælum með því að kíkja á beina útsendingu Puffins í umsjón FM Ingvars Þórs Jóhannessonar sem verður hér: http://www.twitch.tv/reykjavikpuffins

Heimasíða PRO Chess League

Útsending Chess.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband