5.11.2017 | 22:04
EM Landsliđa - Liđsstjórapistill 8. umferđar
Viđureign okkar í 8. umferđ á EM Landsliđa var gegn liđi Sviss. Ţetta var fyrsta "jafna" viđureignin okkar í mótinu en Sviss er einu sćti ofar en viđ í styrkleikaröđinni og liđin mjög jöfn á stigum. Fyrir ţessa umferđ höfđum viđ allt teflt niđurfyrir okkur eđa uppfyrir.
Spennan á toppnum var einnig ţó nokkur en Rússar gátu nánast tryggt sér sigur á móti međ ţví ađ leggja Azera ađ velli.
Kíkjum á viđureignina og eins og venjulega í ţeirri röđ sem skákirnar kláruđust:
3. borđ Hannes svart á Georgiadis
Hannes tefldi Berlín og fékk á sig anti-Berlín međ d3. Í stuttu máli lenti Hannes ekki í neinum teljandi vandrćđum í skákinni.
Í stöđunni lék Hannes Hae8 en einnig var mögulegt ađ leika ...Bb7 ef svartur vill tefla tafliđ áfram. Líklegast stendur svartur síst lakar ţó jafntefli verđi ađ teljast líkleg úrslit. Ţess í stađ eftir ...Hae8 og Da4 lék Hannes ...b5 og í kjölfariđ ...b4 og tafliđ einfaldađist töluvert.
Jafntefli var samiđ skömmu eftir 30 leikja markiđ og ţetta var fyrsta skákin ađ klárast.
1. borđ Héđinn svart gegn Pelletier
Pelletier beindi skákinni í katalónskt ívaf en ţó međ peđsfórn á c4. Héđinn tefldi upp á ađ reyna ađ halda peđinu á c4 en ađgerđir hans međ ...Ha6 og ...Bxc3 voru líklegast rangar. Hvítur fann alla réttu leikina og ţeirra lúmskastur kannski Bc5!
Sá leikur ţýddi í raun algjört hrun svörtu stöđunnar ţví allir menn hvíts stóđu vel í kjölfariđ, hrókar á góđum línum, biskup međ árás á c6 og b5 peđ í vandrćđum. Eftir drápiđ á c5 átti hvítur riddaradráp á c4 sem nýtti hrókinn á d1 og hvítur fékk alla stöđuna.
Í endataflinu var hvítur međ val um hvar hann gćti unniđ peđ. Peđiđ á c6 er dauđadćmt og einnig á hvítur manúveringar međ riddarann til ţess ađ taka a5 peđiđ. Pelletier er reyndur stórmeistari og klikkađi ekki á úrvinnslunni.
Stađan 1,5-0,5 fyrir Sviss
2. borđ Hjörvar hvítt gegn Bogner
Bogner kom Hjörvari á óvart međ ...Rxd5 í byrjuninni og ljóst ađ hann ćtlađi ađ "neutralísa" allt í stöđunni. Ef hvítur er ekki vel undirbúinn er erfitt ađ fá mikiđ gegn ţessu afbrigđi.
Hjörvar skynjađi í ljósi stöđunnar í matchinum ađ hann yrđi ađ reyna eitthvađ og lék d5 til ađ sprengja ađeins upp stöđuna. Hann valdi einnig Hgd4 ţó hann hafi taliđ Ha4 objectíft betri leik. Í tímahraki og flćkjum náđi Hjörvar ađ finna trikk. Eftir Bf5 má segja ađ svartur hafi bognađ undan pressunni ;-) ...hann lék slćmum ...Hb8 leik og ţá var balliđ búiđ.
Hjörvar lék Dh4 og eftir g6 var ţađ steinslegiđ og riddarinn hoppađi inn á f5 í kjölfariđ...:"nothing to be done" eins og ţeir segja!
Seigla hjá Hjörvar sem jafnađi hér matchinn, 1,5-1,5
4. borđ Guđmundur hvítt á Jenni
Guđmundur hafđi hvítt á Jenna en Tommi bróđir hans teflir ekki fyrir Sviss....brúmm brúmm tsshhhhh
Á bođstólnum var broddgaltarafbrigđiđ og Gummi var alltaf međ ţćgilega stöđu. Líklega var ...b5 framrás svarts illa tímasett og hvítur virtist standa mun betur.
Eins og oft áđur var skák Guđmundar síđasta skákin ađ klárast og í endataflinu varđ vendipunktur skákarinnar.
Hér lék Gummi Ha6?? en Bxf6 hefđi veriđ rétt og hvítur getur ekki tapađ og er bara ađ tefla upp á tvö úrslit. Gummi gerđi aftur ţau mistök ađ tefla upp á tíma andstćđings síns en honum yfirsást einnig eftir 35...Rd5 36.Hxa5 Rb4+ 37.Kb3 Rc6 ađ hann á ekki 38.Hc5? vegna 38...Rd4+ 39.Kc4 Hxc5 40.Kxc5 og 40...Re6+ og biskupinn á g5 fellur.
Grátleg mistök og enn eitt grátlegt 1.5-2.5 tapiđ.
Ljóst er ađ íslenska liđiđ mun ekki ná góđu sćti ađ ţessu sinni á EM og fylgja eftir fínum árangri á EM 2015 heima í Reykjavík. Í síđustu umferđinni mćtum viđ Fćreyingum sem viđ höfum mćtt ótrúlega oft á síđustu árum. Í liđi ţeirra er einn brćđranna ađ tefla upp á IM norm. Sem fyrr er krafan sigur gegn Fćreyingum ţó ţeir hafi reyndar aldrei veriđ sterkari!
Á toppnum urđu mögnuđ úrslit ţegar Azerar slátruđu Rússum 3-1! Ţessi sigur setur Azera í lykilstöđu, ţeir eru einir efstir sem er eiginlega ótrúleg niđurstađa eftir 50% árangur í fyrstu 3 umferđunum.
Mamedyarov hjá Azerum er algjörlega "á eldi" ţessi dćgrin og var í 2. sćti heimslistans um daginn en Aronian hefur reyndar hrifasđ ţađ af honum núna. Mame er hinsvegar kominn í 2800 elóstig og lítur vel út. Hann teflir af miklum ţrótti og sjálfstrausti og ...g5! leikur hans í dag var mjög kraftmikill. Minnir um margt á meistara Benóný Benediktsson sem beitti svipađri framrás í Spánverjanum eins og margir muna!
Azerar mćta Úkraínu á morgun og verđa Evrópumeistarar međ sigri og vera má ađ jafntefliđ dugi. Rússar mćta Ţjóđverjum og verđa ađ treysta á hjá frá Úkraínumönnum.
Ég vek ađ lokum athygli á skákunum sem fylgja pistlinum sem endranćr fyrir neđan fćrsluna. Ađ ţessu sinni fylgir skák á neđsta borđi mótsins á milli tveggja alţjóđlegra meistara. Ţađ er semsagt ekki alltaf nóg ađ vera drottningu og skiptamun yfir til ađ vinna skák!!
Kveđjur frá Krít,
Ingvar Ţór Jóhannesson
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:32 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.