Leita í fréttum mbl.is

Svissneska leiđin virđist ekki vera vćnleg til árangurs - andstćđingur Hjörvars bognađi

P1050223

Svissneska leiđin er ekki góđ ef marka má árangur landsliđs Íslands í áttundu og nćstsíđustu umferđ EM landsliđa í dag. Viđureignin tapađist međ minnsta mun, 1˝-2˝. Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) vann glćsilegan sigur á Sebastian Bogner (2599), Hannes Hlífar Stefánsson (2508) skilađi sínu ţegar hann gerđi mjög öruggt jafntefli á ţriđja borđi međ svörtu gegn Nico Georgiadis (2516).

P1050215

Héđinn Steingrímsson (2576) töpuđu hins vegar báđir. Héđinn fyrir Yannick Pellitier (2540) á efsta borđi en sá svissneski tefldi skákina nánast óađfinnanlega. Guđmundur Kjartansson (2456) tapađi á fjórđa borđi eftir ađ hafa tekiđ óskynsamlega ákvörđun um ađ fara ekki í uppskipti á léttu mönnum skömmu fyrir tímamörkin. Svekkjandi tap. Enn töpum viđ minnsta möguleika mun. 

P1050246

Gríđarleg spenna hljóp í toppbaráttuna í dag ţegar Aserar unnu Rússa örugglega 3-1. Mamedyarov lagđi Grischuk (2785) ađ velli á efsta borđi og virđist vera í feiknaformi. Lék g7-g5 í sjöttu leik algjörlega svalur. Í ţriđja sćti heimslistans á eftir Carlsen og Aronian. Eftir slaka byrjun hafa Úkraínumenn heldur betur hrokkiđ í gang og unnu Ungverja 2˝-1˝. 

Aserer hafa 13 stig. Úkraínumenn og Rússar koma nćstir međ 12 stig. Úkraínumenn fá  Asera í lokaumferđina og ţurfa ađ vinna til eiga möguleikanna á gulli. Aserum gćti dugađ jafntefli en - en ţá gćtu Rússar náđ ţeim á stigum og jafnvel unniđ ţá á stigum. Rússar mćta Ţjóđverjum. Stefnir í gríđarlega spennandi lokaumferđ. 

Viđ mćtum Fćreyingum í lokaumferđinni. 

Stađan í Norđurlandakeppninni:

  1. (26) Noregur 7 stig
  2. (27) Finnland 7 stig
  3. (31) Danmörk 6 stig
  4. (32) Ísland 6 stig
  5. (35) Fćreyjar 5 stig

Ţađ stefnir í flest í sigur Norđmanna sem mćta Krítverjum (Griklandi 3) í lokaumferđinni.

Rússar hafa tryggt sér Evrópumeistaratitilinn í kvennaflokki. 

Rétt er ađ vekja athygli á ţví ađ lokaumferđin hefst fyrr en venjulega eđa kl. 12. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 85
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband