5.11.2017 | 11:00
EM landsliđa: Svissneska leiđin?
Ísland mćtir Sviss í dag. Svissneska sveitin er mjög áţekk íslenska liđinu ađ styrkleika. Hefur međalstigin 2534 á móti 2527 skákstigum okkar sveitar. Svissneska sveitin er nr. 26 í styrkleikaröđ sveitanna - sćti fyrir ofan okkur. Jafnara getur ţađ varla veriđ. Fyrsta sveitin, sem viđ mćtum sem er áţekk okkur ađ styrkleika.
Hingađ til hefur íslenska sveitin unniđ ţćr sveitir sem eru lakari en viđ tapađ fyrir ţeim sterkari. Nú reynir ađ strákana. Sigur í dag og góđ úrslit í lokaumferđinni geta ţýtt gott lokasćti.
Viđureign dagsins
Viđ höfum tvívegis mćtt Sviss á EM landsliđa. Árin 2005 og 2007. Viđ lágum, 1-3, fyrir ţeim áriđ 2005. Hannes tapađi ţá fyrir Viktor Korchoni. Stefán Kristjánsson vann hins vegar Yannick Pelletier, sem nú leiđir sveitina, á öđru borđi. Ég man vel eftir viđureigninni áriđ 2007 á Krít - enda var ég ţá liđsstjóri. Ţá var enginn Korchnoi međ ţeim. Viđureignin ćsispennandi. Hannes tapađi ţá fyrir Pelletier á fyrsta borđi. Henrik Danielsen vann hins vegar sína skák. Héđinn og Stefán gerđu jafntefli.
Viđ höfum átta sinnum mćtt ţeim á Ólympíuskákmóti. Unniđ ţá sex sinnum, gert einu sinni jafntefli og tapađ einu sinni. Síđast mćttum viđ ţá áriđ 2010 í Khanty-Mansiysk og unnum ţá 3-1. Bragi Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn unnu en Hannes og Héđinn gerđu jafntefli.
Stađan í Norđurlandakeppninni
- (23) Finnland 7 stig
- (29) Danmörk 6 stig
- (30) Ísland 6 stig
- (32) Noregur 5 stig
- (33) Finnland 5 stig
Ţátttökuleyti Svía vekur nokkra athygli hér. Enda eina öfluga skáksambandiđ í Evrópu sem ekki tekur ţátt. Malcolm Pein, fulltrúi Englands, spurđi Carl-Fredrik, forseta sćnska skáksambandsins beint út í ţátttökuleysi ţeirra og lýsti um leiđ yfir vonbrigđum sínum ađ svona stórt og öflugt skáksamband skyldi ekki senda liđ.
Carl-Fredrik sagđi ástćđuna hafa veriđ 100 ára afmćli sćnska skáksambandsins sem hefđi veriđ dýrt. Inn í ţeim pakka var t.d. Svćđamótiđ sem Jóhann Hjartarson vann. Carl útskýrđi jafnframt ađ ţetta vćri einstök ákvörđun (one time decision) og Svíţjóđ yrđi međ á mótinu í framtíđinni.
ECU-ţingiđ
ECU-ţinginu lauk í gćr en ţađ stóđ 2.-4. nóvember. Nefndarfundum lauk ţann ţann 3. nóvember. Mín nefnd ECU Events Commission, ţar sem ég formađur, fundađi í alls sex klukkutíma. Langmestan orkan fór í breytingar á lögum sambandsins.
Auk ţess voru miklar umrćđur um Evrópumót taflfélaga og hvernig eigi eigi ađ eiga viđ svindl. Mismunandi áherslur eru á milli skákstjóra hinsvegar og mótshaldara hinsvegar. Skákstjórar vilja ganga lengra t.d. í ţví seinka útsendingum en mótshaldarar sem leggja mikiđ uppúr ţjónustu viđ skákáhugamenn.
Á stjórnarfundi ECU, sem ég sat sem formađur viđburđarnefndar, var ákvörđun tekin um ađ styrkja GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ - minningarmót um Bobby Fischer um 5.000. Fischer-random, sem haldiđ verđur 9. mars verđur jafnframt Evrópumót og ljóst ţar međ ađ ţar verđur hćgt ađ bjóđa uppá mjög góđ verđlaun međ ţessum styrk. Fljótlega eftir heimkomuna verđur fyrirkomulag mótsins endanlega ákveđiđ.
Sjálft ECU-ţingiđ fór fram í gćr. Ţađ var almennt friđsćlt. Miklu friđsćlla en t.d. FIDE-ţingum ţar sem menn skiptast í mismundandi fylkingar. ECU er vel rekiđ og fjárhagsstađa ţess mjög góđ. Mót á vegum ECU er almennt mjög góđ og má ţar bćđi nefna EM landsliđa og EM taflfélaga í Antalya. Frammúrskarandi flott mót - bćđi tvö.
Nokkrar breytingar voru gerđar á lögum sambandsins. T.d. var ákveđiđ ađ framvegis ţyrftu ađ vera bćđi kyn í stjórn ECU. Í dag eru ţar átta miđaldra karlmenn. Samţykkt samhljóđa.
Önnur tillaga kom frá stjórn ECU um ađ frá og međ nćstu áramótum yrđu a.mk. 25% skákstjórar ađ vera frá öđru hvoru kyninu á Evrópumótum. Dómara-nefnd var andsnúin ţessu en ţar sitja eingöngu miđaldra karlar! Ánćgjulegt er ađ segja frá ţví ađ sú tillaga var samţykkt međ yfirburđum og ţar međ taliđ međ stuđningi Norđurlandanna.
Ađ lokum var ákveđiđ hvar eftirtalin mót verđi haldin. Í sumum tilfellum ţurfti ađ kjósa á milli valkosta.
- Evrópumót taflfélaga 2019 - Budva, Svartfjallandalandi. Unnu Sochi, Rússlandi, 32-9. Mótiđ 2018 verđur haldiđ í Rhodos.
- Evrópumót ungmennaliđa 2019 verđur haldiđ í Pardubice, Tékklandi. Mótiđ verđur á ţannig sett upp ađ keppendur geta teflt á Czech Open strax ađ loknu móti.
- Evrópumót skóla 2019 - verđur haldiđ í Mamia í Rúmeníu.
- Evrópumót ungmenna í at- og hrađskák 2019 - verđur haldiđ í Tallin í Eistlandi.
- Evrópumenna kvenna 2019 - verđur haldiđ í Antalya í Tyrklandi.
- EM ungmenna 2020 - verđur haldiđ í Tyrklandi
- Evrópumót öldungaliđa 2019 - verđur haldiđ í Sveti Martin í Króatíu.
- Evrópumót einstaklinga 2019 - Ađ öllum líkindum í Ísrael.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:17 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.