Leita í fréttum mbl.is

Góđ frammistađa Andra í uppsölum

471_Andri_Freyr_Bjorgvinsson-281x300Andri Freyr Björgvinsson (1937) stóđ sig afar vel á alţjóđlega unglingamótinu sem fram fór í Uppsölum 27. október - 1. nóvember. Andri hlaut 3˝ vinning í 4 síđustu skákum og endađi međ 5 vinninga í 9 umferđum.

Frammistađa hans samsvarađi 2071 skákstigi og hćkkar um 31 stig. Mjög flott.

Símon Ţórhallsson (2027) náđi sér ekki jafnvel á strik. Hann hlaut 3˝ vinning. Hann sló hins vegar í gegnum í Svíţjóđ - ađ ţví leyti ađ hann talar sćnsku reiprennandi!

Gríski FIDE-meistarinn Evgenios Ioannidis (2302) sigrađi á mótinu. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 87
  • Frá upphafi: 8778791

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband