Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Tékkland í dag

Ísland mćtir sterku liđi Tékklands í dag. Ţađ ađ viđ fáum sterkari og veikari sveitir til skiptis heldur ţví áfram sjöundu umferđina í röđ. Tékkar eru sterkir. Ţeir hafa međalstigin 2643 skákstig á móti 2527 skákstigum Íslands. Tékkar eru međ elleftu stigahćstu sveitina á međan okkar var rađađ nr. 27.  Ţađ hallar ţví töluvert á okkur. Tékkum hefur hins vegar ekki vel á mótinu og hafa ađeins 5 stig. Hafa ekki unniđ viđureign síđan í annarri umferđ og halda ţví vonandi áfram í dag!

Viđureign dagsins

Clipboard04


Viđ höfum ţrívegis teflt áđur viđ Tékka á EM og okkur hefur ekki gengiđ vel. Ávallt tapađ. Síđast mćttum viđ ţeim í fyrstu umferđ EM í Póllandi 2013 og töpuđum ţá mjög naumlega 1˝:2˝. Héđinn gerđi ţá jafntefli viđ David Navara á fyrsta borđi og var ţá lukkan međ ţeim síđarnefnda. Hannes Hlífar og Hjörvar gerđu ţá einnig jafntefli en Guđmundur tapađi á síđasta borđi. 

Höfum bara einu sinni mćtt ţeim á Ólympíuskákmóti. Ţađ var áriđ 2016 í Bakú. Viđ töpuđum ţá 1-3. Hjörvar vann Laznicka á öđru borđi en ađrar skákir töpuđust. 

Viđureign dagsins hefst kl. 13. Best er ađ fylgjast međ á Chess24 sem og á Facebook-síđunni íslenskum skákmönnum  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 87
  • Frá upphafi: 8778791

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband