
Fyrir keppnina urđu miklar breytingar á sumum liđunum og bar ţar hćst ađ Víkingasveitin bćtti viđ sig félögum úr skáksveit Bolungarvíkur ţeim Jóhanni Hjartarsyni og Jóni L. Árnasyni og úr Taflfélagi Reykjavikur komu Jón Viktor Gunnarsson og Björn Ţorfinnsson.
Huginn var ađ ţessu sinni án Gawain Jones og Robin van Kampen og munar um minna ţó ađ frammistađan hafi veriđ vel viđunandi. Víkingasveitin tefldi hinsvegar af miklu öryggi og tapađi ekki skák, vann tvćr viđureignir međ núlli og öđrum lauk 7:1. Ţar sem vinningar eru látnir ráđa eins og í ţýsku Bundesligunni verđur ađ teljast afar ólíklegt ađ Huginn eigi möguleika á ađ verja titilinn en efstu sveitirnar mćtast í lokaumferđinni. Stađan fimm efstu liđa í 1. deild:
1. Víkingaklúbburinn 37 v. (af 40) 2. Huginn 31 v. 3. Fjölnir 24 v. 4. TR 21 v. (6 stig) 5. SA (a-sveit) 21 v.
Í 2. deild hefur b-sveit TR ˝ vinnings forskot á Skákfélag Reykjanesbćjar en tvćr efstu sveitirnar komast upp í efstu deild. Í 3. deild er b-sveit Víkingaklúbbsins efst og í 4. deild hefur Taflfélag Akraness forystuna.
Margir náđu góđum úrslitum um helgina og ef litiđ er til árangurs í efstu deild miđađ viđ stigahćkkun ţá hćkkađi Akureyringurinn Símon Ţórhallsson mest eđa um 32 Elo-stig. Frammistađa Sverris Ţorgeirssonar hjá Garđbćingum var eftirtektarverđ en hann vann stórmeistarann Margeir Pétursson og hćkkađi um tćplega 24 stig.
Í 2. deild fengu Selfyssingar til liđs viđ sig ţekktan meistara og strangtrúađan gyđing, Jaacov Noorwitz. Honum ber ađ halda hvíldardaginn heilagan og ţegar hann tefldi viđ Björgvin Jónsson mátti hann ađ vísu tefla, en ekki skrifa niđur skákina. Skákin fer hér á eftir en Björgvini tókst ađ halda sér á floti í erfiđri stöđu gegn andstćđingi sem hefur frábćra leiktćkni og er afburđa hrađskákmađu.
Jaacov Norowitz Björgvin Jónsson
Drottningarindversk vörn
1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. g3 Ba6 5. b3 d5 6. cxd5 exd5 7. Bg2 Bb4+ 8. Bd2 Bd6 9. 0-0 0-0 10. Rc3 He8 11. Re5 Rxe5 12. dxe5 Hxe5 13. Bf4 Hf5?!
Óvenjulegur stađur fyrir hrók, 13.... He6 var betra.
14. Dc2
Gott var einnig 14. e4 eđa 14. Dd2.
14.... Hxf4 15. gxf4 Bb7 16. Had1 Ra6 17. Df5 c6 18. e4 Rc7 19. e5?!
Međ 19. Hfe1 heldur hvítur öllum möguleikum opnum.
19.... Rfe8 20. b4 Ba6 21. Hfe1 De7 22. a3 Bc4 23. Re2 Re6 24. Dg4 h5!? 25. Dg3 f5 26. Rd4?! Rxd4 27. Dxd4 Rc7
Svartur er kominn yfir ţađ versta en nú bregđur hvítur á ţađ ráđ ađ gefa skiptamun til baka.
28. Hxc4? dxc4 29. Bxc6 Hd8 30. b5 Re6 31. Df3 Dc5!
Hrifsar til sín frumkvćđiđ.
32. Kh1 c3 33. Hc1 Dc4!
Bráđsnjall leikur, 34. Dxc er svarađ međ 34.... Hd1+! og vinnur og 34. Hxc3 strandar á 34.... Df1 mát.
34. h3 c2 35. Kh2 Hd2 36. Dxg5 Dxf4+ 37. Kh1 Dxf2
og hvítur gafst upp.
------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 28. október 2017
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 28.10.2017 kl. 16:27 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 8778791
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.