21.10.2017 | 09:39
Hart barist í annari umferđ U-2000 mótsins
Önnur umferđ U-2000 mótsins fór fram síđastliđiđ miđvikudagskvöld og ađ henni lokinni eru níu keppendur efstir og jafnir eftir sigur í sínum fyrstu tveim viđureignum. Á efsta borđi sigrađi Ólafur Guđmarsson (1724) Jon Olav Fivelstad (1950) nokkuđ óvćnt ef horft er á stigamun ţeirra í milli. Á öđru borđi lagđi Haraldur Baldursson (1935) Pál Ţórsson (1695) nokkuđ örugglega og á ţví ţriđja hafđi Stephan Briem (1895) baráttusigur á liđsfélaga sínum Birki Ísaki Jóhannssyni (1678) ţar sem sá fyrrnefndi var orđinn mjög tćpur á tíma og stađan á borđinu afar tvísýn.
Af öđrum úrslitum má nefna sigur Jóns Eggerts Hallssonar (1648) á Hilmari Garđars Ţorsteinssyni (1842) í orrustu ţar sem Hilmar geystist fram og fórnađi vel og mikiđ en Jón stóđst áhlaupiđ og hlaut ađ launum vinninginn. Kristján Geirsson (1556) vann fremur auđveldan sigur međ svörtu á skákdrottningunni Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1770) og ţá gerđi hinn ungi Benedikt Briem (1435) aftur gott jafntefli, nú gegn hinum margreynda Jóni Úlfljótssyni (1723). Ađ lokum má svo nefna góđan sigur Benedikts Ţórissonar (1097) á Stefáni Orra Davíđssyni (1405). Nokkuđ var ţví um góđ úrslit ţeirra stigalćgri gegn ţeim stigahćrri sem gefur góđ fyrirheit um spennandi og skemmtilegt mót.
Ţriđja umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld en í henni taka allnokkrir keppendur yfirsetu. Venju samkvćmt hefst tafliđ kl. 19.30 og ţá mćtast m.a. Stephan og Jóhann Arnar Finnsson (1732), Kristján og Alexander Oliver Mai (1875), sem og Agnar Darri Lárusson (1750) og Ólafur. Öll úrslit á Chess-Results ásamt skákunum jafnóđum og ţćr berast.
Nánanar á heimasíđu TR.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 8778865
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.