Leita í fréttum mbl.is

Jóhann, Björgvin og Patrick efstir á Skákţingi Garđabćjar

Önnur umferđ Skákţings Garđabćjar fór fram síđastliđiđ mánudagskvöld. Á efsta borđi gerđu Vignir Vatnar og Björn Hólm tilţrifalítiđ jafntefli. Á nćsta borđi áttust viđ Björgvin Víglundsson og Gauti Páll. Gauti Páll mćtti til leiks međ skyr dós í farteskinu. Líklega hefur hann ćtlađ ađ koma andstćđingi sínum úr jafnvćgi, ţar sem Björgvini mun ţykja skyriđ gott.

Björgvin kom međ krók á móti bragđi og var vopnađur ţrem banönum. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ Björgvin lét herkćnsku Gauta ekki trufla sig og vann skákina fumlaust. Patrick Karcher vann Pál Andra örugglega, ţar sem Patrick nýtti sér veikleika í stöđu andstćđing síns til ađ plokka af honum hvert peđiđ á fćtur öđru. Jóhann Ragnarsson vann Páli Sigurđsson örugglega međ svörtu, Páll lék peđi sínu snemma á f4 og gaf riddara Jóhanns ţannig fćri á ađ nýta sér g4 reitinn og planta drottningu sinni á b6. Ţannig nýtti hann skálínuna g1-a7 til ađ gera Páli lífiđ leitt.


Ađ loknum tveim umferđum eru Jóhann, Björgvin og Patrick međ fullt hús vinninga og á hćla ţeirra koma svo Vignir Vatnar, Björn Hólm og Bárđur Örn.


Nú verđur gert hlé á mótinu fram yfir deildakeppnina og fer nćsta umferđ fram mánudagskvöldiđ 30. október kl. 19:30.


Úrslit og skákir er ađ finna á : http://chess-results.com/tnr307354.aspx


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8778886

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband