18.10.2017 | 14:17
Jóhann, Björgvin og Patrick efstir á Skákţingi Garđabćjar
Önnur umferđ Skákţings Garđabćjar fór fram síđastliđiđ mánudagskvöld. Á efsta borđi gerđu Vignir Vatnar og Björn Hólm tilţrifalítiđ jafntefli. Á nćsta borđi áttust viđ Björgvin Víglundsson og Gauti Páll. Gauti Páll mćtti til leiks međ skyr dós í farteskinu. Líklega hefur hann ćtlađ ađ koma andstćđingi sínum úr jafnvćgi, ţar sem Björgvini mun ţykja skyriđ gott.
Björgvin kom međ krók á móti bragđi og var vopnađur ţrem banönum. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ Björgvin lét herkćnsku Gauta ekki trufla sig og vann skákina fumlaust. Patrick Karcher vann Pál Andra örugglega, ţar sem Patrick nýtti sér veikleika í stöđu andstćđing síns til ađ plokka af honum hvert peđiđ á fćtur öđru. Jóhann Ragnarsson vann Páli Sigurđsson örugglega međ svörtu, Páll lék peđi sínu snemma á f4 og gaf riddara Jóhanns ţannig fćri á ađ nýta sér g4 reitinn og planta drottningu sinni á b6. Ţannig nýtti hann skálínuna g1-a7 til ađ gera Páli lífiđ leitt.
Ađ loknum tveim umferđum eru Jóhann, Björgvin og Patrick međ fullt hús vinninga og á hćla ţeirra koma svo Vignir Vatnar, Björn Hólm og Bárđur Örn.
Nú verđur gert hlé á mótinu fram yfir deildakeppnina og fer nćsta umferđ fram mánudagskvöldiđ 30. október kl. 19:30.
Úrslit og skákir er ađ finna á : http://chess-results.com/tnr307354.aspx
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 6
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 8778886
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.