Leita í fréttum mbl.is

Heimsbikarmótiđ: Jafntefli í fyrstu skák

Stórmeistaranir Levon Aronian og Ding Liren skyldu jafnir í fyrstu skák úrslitaeinvígis Heimsbikarmótsins sem fram fer í Tíblísi í Georgíu. Armeninn síkáti var međ hvítt og upp kom áhugavert afbrigđi í enskum leik.

Ding Liren var viđ öllu búinn og gaf engin fćri á sér. Kapparnir ţráléku og sömdu um jafntefli eftir 35.leiki.

Önnur skák einvígisins var ađ hefjast og má fylgjast međ henni í beinni útsendingu á nokkrum skákmiđlum

Bein útsending

Heimasíđa mótsins

 

Ding_Aronian

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 43
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8779072

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband