Leita í fréttum mbl.is

Taflfélag Bolungarvíkur og Skákdeild Breiđabliks sameinast

Taflfélag Bolungarvíkur og Skákdeild Breiđabliks hafa ákveđiđ ađGuđmundur Dađason og Halldór Grétar Einarsson sameinast undir nafninu “Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur.

Í fréttatilkynningu frá forsvarsmönnum félaganna er fariđ yfir sögu félaganna. Ţar kemur fram ađ Taflfélag Bolungarvíkur eigi sér langa sögu og sé međal annars fjórfaldur Íslandsmeistari skákfélaga (2009-2012).  Í dag sé ađalstarfsemi félagsins ţátttaka sveitar í 1.deild Íslandsmóts skákfélaga međ Norđurlandameistarann Jóhann Hjartarson og fyrrverandi heimsmeistara sveina Jón L Árnason í broddi fylkingar.

Skákdeildar Breiđabliks er ţriggja ára og rekur öflugt barna og unglingastarf í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Skákdeildin stendur fyrir ýmsum mótum t.d. Gestamótinu og Elítukvöldunum í samvinnu viđ Taflfélagiđ Huginn og skólamót Kópavogs í samvinnu viđ skákkennara í Kópavogi. Breiđablik er međ tvćr sveitir í ÍS, önnur í ţriđju deild og hin í ţeirri fjórđu.

Tilgangur sameiningarinnar er ađ auka breidd, styrk, nýliđun og fjölbreytileika beggja ađila í nýju og spennandi samstarfi.

Sérkenni hvers ađila mun haldast og ţađ góđa starf sem bćđi félögin standa fyrir.

Nýtt félag mun senda sameiginlegt liđ í Íslandsmót skákfélaga og stefnt er ađ ţví ađ fjölga sveitum ţess í fjórar á nćstu árum.

Ţađ er sýn beggja ađila ađ hiđ nýja félag verđi spennandi vettvangur fyrir gróskumikiđ starf ţar sem reynsla og ćska koma saman.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8778529

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband