19.9.2017 | 16:15
Heimsbikarmótiđ: Friđsćld í fyrstu umferđ
Undanúrslit Heimsbikarmótsins í Tíblísi hófust í dag međ pompi og prakt. Ţar mćtast annarsvegar Levon Aronian (Armenía) og Maxime Vachier-Lagrave (FrakklandI og hinsvegar Wesley So (Bandaríkin) og Ding Liren (Kína). Gríđarlega mikiđ er undir fyrir skákmennina fjóra ţví sigurvegaranir í einvíginunum vinna sér rétt til ţátttöku í kandídatamótinu á nćsta ári. Ţar munu átta skákmenn keppa um réttinn til ţess ađ skora á Magnus Carlsen í einvígi um heimsmeistaratitilinn.
Ţađ eru sérstaklega Aronian og Ding Liren sem hafa ađ miklu ađ keppa ţví andstćđingar ţeirra, Vachier-Lagrave og So eiga enn möguleika á ţví ađ vinna sér ţátttökurétt međ öđrum hćtti, til dćmis međ ţví ađ hafa hćstu međalstigin á FIDE-listanum yfir tiltekiđ tímabil eđa međ ţví ađ standa sig vel í Grand Prix seríunni. Ţađ er ţó ekki á vísan ađ róa í ţeim efnum og ţví vilja tvímenningarnir eflaust tryggja sér sćtiđ hiđ fyrsta.
Fyrri skákin til ađ klárast var viđureign Aronian og Vachier-Lagrave. Armenninn stýrđi hvítu mönnunum og upp kom Grunfeld-vörn, sem er eitt helsta vopn Frakkans. Aronian komst ekkert áfram og svo virtist sem ađ sá franski hefđi allt á hreinu og hann tryggđi sér örugglega skiptan hlut međ ţví ađ blíđka gođin međ skiptamunsfórn. Jafntefli var samiđ eftir 32.leiki.
Wesley So beitti ítalska leiknum gegn Ding Liren og fékk lítiđ sem ekkert út úr byrjuninni. Hann reyndi hvađ hann gat ađ búa sér til einhver vinningsfćri en kínverski stórmeistarinn varđist auđveldlega og tryggđi sér jafntefli međ ţráskák.
Seinni skákir einvígjanna fara fram á morgun og hefst taflmennskan kl.11.00
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:20 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 12
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 156
- Frá upphafi: 8778529
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.