Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Hugsins: Ţrír jafnir og efstir eftir 5.umferđ

Fimmta umferđ Meistaramót Hugsins fór fram í kvöld og var hart barist nú sem endranćr. Sigurđur Dađi Sigfússon var einn efstur fyrir umferđina eftir óvćntan sigur á Hjörvari Steini í síđustu umferđ. Andstćđingur hans var hinn vígamóđi Vignir Vatnar sem er nýkominn heim frá EM ungmenna í Rúmeníu. Sá yngri hafđi betur ađ lokum og opnađi ţar međ mótiđ upp á gátt.

 

SigurđurDađi_Vignir

Á öđru borđi vann Hjörvar Steinn sannfćrandi sigur gegn Lofti Baldvinssyni og á ţriđja borđi hafđi Björn betur gegn Björgvini Víglunds í snarpri byltu ţar sem sá síđarnefndi átti fín fćri. Ţar međ náđu Vignir, Hjörvar og Björn forystunni í mótinu međ 4 vinninga af fimm.

Snorri Ţór Sigurđsson og Óskar Víkingur Davíđsson blönduđu sér svo í toppbaráttuna međ sigrum gegn Jóni Úlfjótssyni og Tómasi Ponzi. Ţeir eru međ 3,5 vinninga eins og Sigurđur Dađi. Ađ öđru leyti voru úrslit ţví sem nćst eftir bókinni.

Sjötta umferđ fer fram mánudaginn 25.september nćstkomandi. Ţá mćtast á efstu borđum:

1. Vignir Vatnar - Björn

2. Hjörvar Steinn - Snorri Ţór

3. Óskar Víkingur - Loftur

Stađan á Chess-Results

 

Björn_Björgvin

Snorri_Jón

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8778530

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband