Leita í fréttum mbl.is

Haustmót TR: Stórmeistarinn hrifsar forystuna

Sjötta umferđ Haustmót Taflélags Reykjavíkur fór fram í dag og var hart barist. Á efsta borđi mćtti hinn sćrđi Hjörvar Steinn Grétarsson hinum úthvílda Einari

Hjalta Jenssyni. Samkvćmt heimasíđu TR var skákin tvísýn og börđust keppendur allt til loka. Ađ endingu hafđi Hjörvar Steinn sigur og tók ţar međ forystuna í mótinu.

Á öđru borđi gerđu Jóhann H. Ragnarsson og Oliver Aron jafntefli og á ţriđja borđi hafđi Magnús Pálmi betur gegn Páli Snćdal Andrasyni.

Óvćntustu úrslit umferđarinnar voru svo sigur Kristjáns Dags Jónssonar á Herđi Aroni Haukssyni. Á ţeim munar um 600 skákstigum og ţví glćsilega ađ verki stađiđ hjá hinum unga skákmanni.

Eins og áđur segir er Hjörvar Steinn efstur međ 5 vinninga en í humátt á eftir honum eru Jóhann H. Ragnarsson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Oliver Aron međ 4,5 vinninga. Sjöunda umferđ mótsins fer fram á miđvikudagskvöldiđ 20.september kl.19.30. Ţá mćtast:

Oliver Aron - Hjörvar Steinn

Magnús Pálmi - Jóhann

Einar Hjalti - Kristján Örn

Loftur - Ţorvarđur Fannar.

Úrslit á Chess-results.com

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 8778532

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband